Category: Fréttir

Hvernig á klósettrúllan að snúa?

Hvernig á klósettrúllan að snúa

Nú spyr hugsanlega einhver hvað er fram og aftur á rúllu. Jú, við metum það svo að rúlla snúi fram þegar fremsta blaðið snýr frá veggnum en aftur þegar fremsta blaðið snýr að veggnum. Nú þegar við erum öll á sömu blaðsíðu getum við haldið áfram að vinda ofan af umræðunni. Sumir vefja sig þeim… Read more »

Ræstiþjarkur prófaður í hugmyndahúsi

Gaussian Robotics þjarkur Hreint

Þjarkurinn er sjálfvirk skúringar- og moppunarvél, ætlaður til að hreinsa gólf með hörðu yfirborði og hentar vel til notkunar í almennum rýmum, t.d. í verslunum, opinberum byggingum og á skrifstofum. Þjarkurinn getur skúrað um 1.200 fermetrum á klukkustund og honum er hægt að stjórna með appi. Hann er forritaður til að ræsta ákveðin svæði á… Read more »

Frábær fjölskyldudagur Hreint

Var haldinn í Minigarðinum í Reykjavík.

Árlegur fjölskyldudagur Hreint var haldinn í Minigarðinum í Reykjavík nýverið. Starfsfólk og fjölskyldur þeirra, reyndu fyrir sér 18 holu minigolfi og fengu andlitsmálun og blöðrudýr frá Blaðraranum. Á svæðinu var líka myndakassi sem vakti mikla lukku, jafnt hjá börnum sem fullorðnum og voru ófáar myndir teknar af hressu og skemmtilegu fólki í miklu stuði. Þetta… Read more »

Hreint er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Það er okkur mikill heiður að vera í úrvalsliði þeirra fyrirtækja sem standast strangar kröfur Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2022. Við hljótum þessa viðurkenningu nú áttunda árið í röð og staðfestir hún góðan rekstrarárangur Hreint og frábæra vinnu starfsfólks. Í 13 ár hefur Creditinfo mælt heilbrigði íslenskra fyrirtækja þegar kemur að lykiltölum í rekstri. Að… Read more »

Hreint styrkir AHC samtökin

Hreint afhendir AHC samtökunum styrk

Etna valdi að styrktarféð rynni til AHC samtakanna, sem er góðgerðarfélag með þann tilgang að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um AHC og styrkja rannsóknir á Alternating Hemiplegia of Childhood. Líkurnar á að greinast með AHC, sem er talinn vera flóknasti taugasjúkdómur sem vita er um, eru 1 á móti 1.000.000 en aðeins hafa greinst 850… Read more »

Skipulagi breytt til að efla sérhæfni og þjónustu

Kristín og Atli taka við nýjum störfum hjá Hreint

Þjónustu- og mannauðssvið hefur verið skipt upp í þeim tilgangi að auka sérhæfni mannauðs og þjónustu Hreint. Við starfi mannauðsstjóra tekur Kristín Dögg Höskuldsdóttir. Hún hefur mikla reynslu á sviði mannauðsmála, m.a. sem starfsmannastjóri Securitas og mannauðsstjóri Subway. Við þjónustu- og gæðasviði tekur Atli Örn Jónsson. Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur m.a…. Read more »

Interclean Amsterdam gefur dýrmæta sýn á þróun í ræstingaheiminum

Interclean 2022

Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingaþjónustu hér á landi og kappkostar ávallt að viðhalda hæsta gæðaflokki og vera í fararbroddi þegar kemur að þróun og nýjungum á sviði ræstinga. Einn liður í því er að taka þátt í ráðstefnum og sölusýningum erlendis til þess að kynnast því nýjasta í heimi ræstinga og þrifa. Hreint tók… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir skrifstofusvæðið

Fimm þrifráð fyrir skrifstofuna í þínu fyrirtæki: Ekkert rusl Fjarlægðu ruslatunnur frá skrifborðum og settu upp skilgreindar flokkunartunnur á ákveðnum svæðum. Takið af ykkur skóna Ef þess er kostur er góð umgengnisregla að starfsfólk fari úr skóm á skilgreindu svæði og noti inniskó en þannig er hægt að minnka að óhreinindi berist inn og um… Read more »

Sérðu út um gluggann?

gluggþvottur

Sólin skín á okkur þessa dagana og það er vor í lofti. Skammdegið er að baki og framundan bjartir sumardagar. Með hækkandi sól og aukinni birtu koma óhreinindi vetrarins betur í ljós og því er það engin tilviljun að margir ákveða að taka til hendinni á þessum árstíma og fara í allsherjar þrif eða vorhreingerningu…. Read more »

Nýjar leiðir í hreinlæti

Cora ball hjá hreint

Í þjónustu okkar við viðskiptavini notum við m.a. örtrefjaklúta sem nýtast vel við öll almenn fyrirtækjaþrif. Þessa klúta þarf að þvo reglulega og í hvert sinn sem það er gert geta örtrefjaagnir sloppið út í umhverfið. Til að stemma stigu við það höfum við síðustu ár notað Cora Ball í þvottahúsinu okkar með góðum árangri…. Read more »