Category: Fréttir

Nýjar höfuðstöðvar í Kópavogi

Höfuðstöðvar Hreint Auðbrekku 8

Við höfum lagt upp með að nýja húsnæðið verði eins konar sýningargluggi fyrir hvernig best sé að skipuleggja ræstingar húsnæðis með tilliti til einföldunar, umhverfis og árangurs. Einnig er tekið stórt skref í gerð aðstöðu fyrir verklega kennslu starfsfólks og þá verður stórt vöru- og þvottahús tekið í notkun sem útbúið er nýjustu vélum og… Read more »

Starfsaldursviðurkenningar veittar

Nú fengu 15 einstaklingar um allt land starfsaldursviðurkenningu. Á myndinni má sjá hluta hópsins taka við viðurkenningunni á jólakaffinu í Desember. Þessar viðurkenningar eru fyrst og fremst til til marks um skuldbindingu og vinnusemi starfsfólks sem er  grunnur að okkar velgengni. Það er því alltaf jafn gaman að veita þær og erum strax byrjuð að… Read more »

Viðurkenning fyrir að vera Mannauðshugsandi fyrirtæki 2023

Við höfum hlotið viðurkenningu fyrir að vera Mannauðshugsandi fyrirtæki árið 2023! Til að öðlast viðurkenningun þarf fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði HR Monitor en meðal þeirra er; að hafa á 12 mánaða tímabili:    Hafa keyrt mannauðsmælingar 4-12 sinnum á árinu  Hafa upplýst starfsfólk reglulega um niðurstöður   Hafa veitt stjórnendum innsýn og upplýsingar um árangur… Read more »

Vel heppnað jólakaffi

Hreint, jólakaffi

Hurðaskellir sjálfur mætti, dansaði og söng, tók svo myndir með börnum og fullorðnum og færði þeim smá glaðning í lokin. Einnig var 15 starfsmönnum færðar starfsaldursviðurkenningar en það er fólk sem hefur starfað í 5, 10, 15 ár eða lengur með okkur. Að lokum hélt svo hópurinn heim með smá aukaskammt af jólaanda inn í… Read more »

Hreint í 40 ár

Fljótlega á næsta ári munum við flytja í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins. Nýjar höfuðstöðvar eru nú að rísa á Vesturvör í Kópavogi og hlökkum við mikið til að taka á móti gestum þar á nýju ári. Þær munu verða sýningargluggi fyrir fyrirtæki hvernig haga má skipulagi vegna ræstinga á sem bestan hátt.  Nýlega var… Read more »

Sólrún ráðin sviðsstjóri sölusviðs Hreint

Sólrún hefur víðtæka reynslu og þekkingu af sölu- og markaðsmálum og starfaði síðast sem sölustjóri hjá ÓJK-ÍSAM. Áður gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Kaffitárs. Sólrún er með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla íslands og BS gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla. „Ég er virkilega ánægð og spennt með að vera komin… Read more »

Hreint er Framúrskarandi fyrirtæki 2023!

Hreint framúrskarandi 2023

Hreint er í úrvalsliði þeirra sem standast kröfur Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2023 og hefur fengið viðurkenningu þess efnis. Það er okkur hjá Hreint mikill heiður að hljóta viðurkenninguna, níunda árið í röð. Hún staðfestir góðan árangur fyrirtækisins og frábæra vinnu starfsfólks. Í 14 ár hefur Creditinfo mælt heilbrigði íslenskra fyrirtækja þegar kemur að lykiltölum… Read more »

Hreint er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2023  

Hreint er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2023

Hreint er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2023 samkvæmt skilgreiningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Við erum sérlega stolt af því að hljóta þessa viðurkenningu, sjöunda árið í röð, en hún staðfestir fyrirmyndarrekstur Hreint og góða vinnu starfsfólks. Til að komast á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þarf að uppfylla ýmis ströng skilyrði, s.s. að… Read more »

Hreint styrkir Einhverfusamtökin

Eggert, Sigrún og Ari

Mótið í ár fór fram á hinum stórgóða og skemmtilega Urriðavelli og var það vel sótt að venju. Keppnin var skemmtileg og spennandi frá upphafi til enda en að lokum stóð Eggert Kristófersson uppi sem sigurvegari. Eggert valdi að styrktarféð rynni til Einhverfusamtakanna en þau vinna m.a. að því að bæta þjónustu við einhverfa, standa… Read more »