Month: febrúar 2021

Hreint bakhjarl Hugvallar

Á bak við Hugvöll standa einstaklingar í ábyrgðarstöðum í íslensku atvinnulífi með sterkar tengingar innan þess og öflug fyrirtæki í einkageiranum sem styrkja framtakið. Á Hugvelli er lögð áhersla á tengingar, tækifæri og vöxt. Einstaklingar geta styrkt tengslanet sitt, skapað sér atvinnutækifæri og aukið við þekkingu sína og fyrirtæki fá tækifæri til að tengjast einstaklingum… Read more »

Mikil eftirspurn eftir NanoSeptic

Uppsetning á NanoSeptic

Vitund stjórnenda og starfsfólks á almennum sóttvörnum hefur eðlilega aukist mikið og í dag eru kröfur uppi um að áfram verði viðhafðar sóttvarnir í fyrirtækjum og á opinberum stofnunum, líka að heimsfaraldri COVID-19 loknum. Rýmkun á samkomutakmörkunum Á næstunni mun fjölga á vinnustöðum landsins og það verður mikilvægara en nokkru sinni fyrr að viðhalda góðum… Read more »