Month: júní 2016

Komdu í hóp frábærra starfsmanna

Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingageiranum á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns af liðlega 20 þjóðernum. Starfsandinn er frábær og vinnutíminn er sveigjanlegur. Hreint getur alltaf bætt við sig starfsfólki og hver veit nema við séum að leita að þér. Hreint leggur mikla áherslu á vandaðar ráðningar, við erum hlutlaus og fagleg og… Read more »

Vantar þig aukavinnu á Akranesi?

Starfsfólk óskast til ræstinga bæði í dagvinnu og á kvöldin. Leitað er eftir starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint sakavottorð Vera 20 ára Góða kunnátta í ensku eða íslensku Upplýsingar eingöngu veittar hjá Örnu Kristínu Harðardóttur, ráðningarstjóra, með tölvupósti á arna@hreint.is. Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn… Read more »

Vantar þig vinnu á Akureyri?

Hreint óskar eftir að ráða starfsmann til ræstinga á Akureyri. Vantar bæði fólk í sumarafleysingar og til framtíðar (dag- og kvöldvinna). Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint sakavottorð Vera 20 ára Góða kunnátta í ensku eða íslensku Upplýsingar eingöngu veittar hjá Eydísi Björk, svæðisstjóra, með tölvupósti á eydis@hreint.is. eða í síma 822-1870. Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn… Read more »

Ræsting eykur heilbrigði og minnkar viðhald

Það vita flestir að ræstingar í fyrirtækjum eru mikilvægt viðhaldsmál. Þannig lengja reglulegar gólfræstingar endingu gólfefnanna og gluggaþvottur eykur almenna vellíðan starfsmanna ásamt því að fegra útlit starfsstöðvarinnar. Það gera sér færri grein fyrir því að ræstingar eru heilbrigðismál. Ef ræstingar á  vinnustaðnum er ekki sem skildi eykst hættan á smiti milli starfsmanna. Reglulegar ræstingar draga… Read more »

Vantar þig sumarstarf?

Vantar þig sumarstarf? Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við ræstingar í Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða sumarstörf frá júní til september og erum við með lausar stöður bæði í fullt starf sem og hlutastörf. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu Hreint sakavottorð… Read more »