Month: mars 2020

Aðgerðir á erfiðum tímum

Þjónusta okkar við viðskiptavini skiptir okkur öllu máli. Á þeim fordæmalausu tímum sem nú er í samfélaginu gerum við allt sem í okkar valdi stendur til að halda uppi fullri þjónustu. Í því skyni höfum við gert öryggisráðstafanir á skrifstofu okkar og fjölgað starfsfólki til að sinna afleysingum ef óvænt forföll verða í starfsliðnu vegna… Read more »

Ný þjónusta sem eykur öryggi

Nýja þjónustan virkar þannig að sérþjálfaður starfsmaður okkar mætir á verkstað, sápuþvær alla sameiginlega snertifleti, s.s. hurðahúna, handföng, handrið, slökkvara, lyftuhnappa og blöndunartæki og fer svo yfir þá aftur með sótthreinsandi efni. Unnið er eftir sérþróuðu og föstu skipulagi sem tryggir gæði og árangur. Öllum líður betur í hreinu umhverfi, en auk þess getur það… Read more »

Skipulag ræstinga er lykilatriði

Þaulreynt verklag í 36 ár Þegar fyrirtæki leita tilboða hjá  Hreint í reglulega ræstingu byrjum við á því að skilgreina ræstiþörfina en hátt gæðastig fæst með góðu skipulagi og úttektum. Við vitum að reglulegar ræstingar skipta miklu máli og þar spilar gott skipulag lykilhlutverki í vönduðu þjónustustigi og lægri kostnaði og því skiptir máli að… Read more »