Month: október 2015

Þín vörn gegn flensu og kvefpestum

Flestir hafa heyrt ýmis algeng ráð til þess að verjast umgangspestum og flensu sem herja á Íslendinga á þessum árstíma. Við hjá Hreint leggjum ekki mat á ágæti c-vítamíns eða þess að skola munninn með saltvatni, sem sumir segja að hjálpi. Við getum hins vegar sagt þér hvernig ræstingar í þínu nánasta umhverfi geta haft… Read more »

Hreinlæti snýst um gæði og verð

Samtök stærstu ræstingafyrirtækja í Danmörku (SBA) hafa ýtt úr vör viðamiklu átaki þar sem áhersla er lögð á að verð og gæði verði metin að jöfnu þegar tekin er ákvörðun um kaup á ræstingaþjónustu. Samtökin hafa vakið athygli á málinu með áhrifamiklum myndum af óhreinum salernum í grunnskólum og skítugum sjúkrarúmum. Á einni af myndunum… Read more »

Verkstjóri óskast!

Hreint leitar eftir verkstjóra sem hefur umsjón með vörulager, þvottahúsi og sinnir útkeyrslu. Umsóknarfrestur er til og með 11. október en nánari upplýsingar veitir Arna Kristín ráðningarstjóri Hreint eingöngu í arna@hreint.is.

Þvottaþjónusta Hreint leysir vandann

Við hjá Hreint erum alltaf að velta því fyrir okkur hvað við getum gert fyrir viðskiptavini okkar og hvernig við getum veitt þeim betri þjónustu. Flestir kannast eflaust við að koma að óhreinni eldhústusku og röku viskastykki í eldhúsinu og blautu handklæði inni á salerni. Þetta er hvimleitt vandamál sem lítið mál er að koma… Read more »