Month: apríl 2015

Rétt skal vera rétt – rangfærslur í málflutningi starfsmanns Eflingar

Rekstur Hreint hefur alla tíð byggst á því að virða og starfa í samræmi við ákvæði kjarasamninga, lög og aðrar þær reglur sem um starfsemina gilda. Meira en þrjátíu ára saga staðfestir það. Þær ásakanir sem koma fram í frétt DV, fimmtudaginn 30. apríl, og hafðar eru eftir starfsmanni stéttarfélagsins Eflingar eru bæði rangar og… Read more »

Fjölskyldudagur Hreint 9. maí 2015 í Egilshöll

Fjölskyldudagur verður á vegum Starfsmannafélags Hreint þann 9. maí 2015 næstkomandi. Hann verður að þessu sinni haldinn í Egilshöll, Grafarvogi, sem er stærsta  afþreyingarmiðstöð landsins, kl. 13:00 – 16:00. Skautar, hjálmar, matur og drykkir – allt í boði starfsmannafélagsins. Hvetjum allt starfsfólk og fjölskyldur þeirra til að mæta og gera sér glaðan dag, hvort sem… Read more »

Ágreiningi milli Hreint og Eflingar lokið með sátt

Hreint og Efling

Nýlega gerðu Hreint ehf og stéttarfélagið Efling sátt um ágreining aðila sem varðar framkvæmd kjarasamninga hjá starfsfólki Hreint á LSH. Þar með var endir bundinn á mál sem tekið hefur nokkurn tíma að leysa og setti annars góð samskipti aðila á liðnum áratugum í uppnám. Í huga forráðamanna Hreint skiptir miklu máli að með niðurstöðunni… Read more »