Ari Þórðarson og Gestur Þorsteinsson, eigendur Hreint ehf.

Reynsla í 50 árRekstur og stjórnun

Stjórnendur okkar búa yfir meira en hálfrar aldar reynslu af rekstri og stjórnun ræstingafyrirtækja auk þess að hafa sótt fjölda námskeiða, kynninga og sýninga á sviði fagræstinga hérlendis og erlendis. Þjónusta Hreint er skipulögð og rekin á grundvelli gilda félagsins, sem eru: hreinlæti, samskipti og skilvirkni. Ein megináhersla í rekstri Hreint liggur í ánægjulegum, hvetjandi og gagnkvæmum samskiptum við viðskiptavini okkar og starfsfólk.

Ræstingar

Sterkur grunnurStarfsfólk

Hjá Hreint starfar myndarlegur hópur fagfólks í ræstingum. Stór hluti þess hefur starfað hjá félaginu um langa hríð eða allt frá stofnun og því búum við að gríðarlega mikilli reynslu. Starfsfólk fær markvissa þjálfun í þjónustu og samskiptum við viðskiptavini auk verklegrar kennslu í ræstingum.

Við erum stoltir aðilar að

Vesturvör 11Höfuðstöðvar Hreint

Allt frá stofnun hefur Hreint haft aðsetur í Auðbrekku 8 í Kópavogi þar sem aðalskrifstofan er ásamt þvottahúsi og vörulager. Á Norðurlandi er félagið með skrifstofu, lager og þvottahús við Furuvelli 1 á Akureyri

Höfuðstöðvar Hreint Auðbrekku 8
Hreint ehf - Hafðu samband

Hafa samband

Ert þú með spurningar eða ábendingu? Ekki hika við að senda okkur skilaboð. Við þiggjum öll ráð og þitt álit skiptir okkur máli. Þú getur náð í okkur í gegnum síma, tölvupóst eða komið við á einni starfsstöð okkar.

Vesturvör 11

Opið á skrifstofu

Virka daga: 8:00 – 16:00

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.