Month: nóvember 2020

Bylting í sóttvörnum á sameiginlegum snertiflötum

Hreint hefur sett á markað byltingarkennda sóttvörn frá bandaríska fyrirtækinu NanoTouch. Nanoseptic Self-cleaning vörurnar er tímamóta lausn sem draga á úr smithættu, bæta hreinlæti og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina fyrirtækja. Sjálfhreinsandi snertifletir og sýnileg sóttvörn Á undanförnum mánuðum hafa sameiginlegir snertifletir verið mikið til umræðu vegna smithættu sem þeir geta valdið og fram hafa… Read more »

Krefjandi starfsumhverfi á óvenjulegum tímum

Kristín Dögg Höskuldsdóttir

Verkefni ráðningarstjóra Hreint eru m.a. að ráða starfsfólk, halda utan um breytingar á starfshögum þess, skipuleggja afleysingar og kennslu og hvetja það til góðra verka. Kristín kom til starfa hjá Hreint rétt áður en heimsfaraldur kórónuveiru skall á og segir hún að vegna farsóttarinnar hafi starf hennar þróast með öðrum hætti en hún hafi búist… Read more »