Month: maí 2016

Símenntun skilar árangri

Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingaþjónustu á Íslandi og eitt elsta og stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Kappkostað er að viðhalda hæsta gæðaflokki og vera í fararbroddi þegar kemur að nýjungum á þessu sviði. Liður í því að viðhalda þessari stöðu er að sækja reglulega ráðstefnur og fyrirlestra um efnið. Ein stærsta sýning í ræstingaheiminum… Read more »

Frábær afsláttur af Lucart pappír

Viðskiptavinum Hreint býðst nú glæsilegt tilboð á Lucart salernispappír og miðaþurrkum. Í maímánuði bjóðum við 20% afslátt af þessum frábæru og umhverfisvænu vörum. Hafðu samband við okkur og fáðu frekari upplýsingar um tilboðið. Lucart Natural eru úrvals pappírsvörur sem unnar eru úr endurunnum drykkjarfernum í samstarfi við Tetra Pak, sem meðal annars framleiðir íslensku mjólkurfernurnar…. Read more »

Svæðisumsjón á Akranesi – 10% starf

Hreint ehf leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með verkefnum fyrirtækissins á Akranesi í 10% hlutastarfi. Helstu verkefni: • Umsjón með ræstingarverkefnum • Kennsla og hvatning starfsmanna • Þvottur • Útkeyrsla • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: • Hæfni í mannlegum samskiptum • Íslenskukunnátta skilyrði • Hreint sakavottorð skilyrði • Ökuréttindi og bíll… Read more »

Fræðslustjóri að láni

Hreint, VSSÍ og VR hafa skrifað upp á samstarfssamning um fræðslustjóra að láni. Markmið verkefnisins er að gera fyrirtækinu kleift að setja fræðslu stjórnenda og starfsmanna skrifstofu í markvissan farveg og auka menntunarstigið hjá fyrirtækinu, bæði hvað varðar gæði og eins þjónustu ásamt því að auka framlegð og starfsánægju starfsmanna. Afurð verkefnisins er fræðsluáætlun sem… Read more »