Laus störf hjá Hreint ehf.
Umsóknarfrestur frá: 30.10.2020
Umsóknarfrestur til: 31.12.9999
Tengiliður: Kristín Dögg Höskuldsdóttir
Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki til starfa við ræstingar. Leitað er að starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
Sækja um
Umsóknarfrestur frá: 05.11.2020
Umsóknarfrestur til: 31.12.9999
Tengiliður: Kristín Dögg Höskuldsdóttir
Hreint ehf. is looking for cleaning staff. We are looking for an employee who is positive, service-minded, organized and independent in his work methods.
Conditions for employment:
• Clean record criminal record
• Be 20 years or older
• Good knowledge of English or Icelandic
• Drivers licence
Sækja umStarfsstöðvar Hreint
Nákvæm vinnubrögðRáðningarferlið
Ráðningarsamningar ræstingafólks eru m.a. byggðir á ítarlegri umsókn, rafrænu persónuleikaprófi, hreinu sakavottorði og nákvæmum viðtölum. Afar fá íslensk fyrirtæki stunda jafn nákvæm vinnubrögð á þessu sviði og Hreint.


Jákvæður mannauðurSamskiptahæfni og samviskusemi
Við gerum kröfur til væntanlegs starfsfólks okkar um að það sé gott í samskiptum, samviskusamt, þjónustulipurt, sveigjanlegt og glaðlegt. Við leitum eftir samstarfi við jákvætt fólk sem er 20 ára og eldra, hefur einhverja reynslu af ræstingum, sækist eftir starfi til framtíðar og vill taka þátt í uppbyggingu Hreint á grunni norræna gæða- og umhverfismerkisins Svansins.
Sveigjanlegur vinnutími
Jafnframt greiðum við oftast afkastahvetjandi laun þannig að samviskusamt og duglegt starfsfólk nýtur betri kjara hjá Hreint. Vinnutíminn er sveigjanlegur og við reynum að laga hann að þörfum hvers og eins. Starfsmenn okkar klæðast snyrtilegum fatnaði, fá kennslu við hæfi í Hreint skólanum, nýjustu áhöld og tæki, jákvæða hvatningu og eru verðlaunaðir fyrir framúrskarandi störf.
Við ráðningu gengur starfsfólk í starfsmannafélag Hreint en því fylgja eftirsóknarverð hlunnindi s.s. árshátíðir, óvissuferðir, grillferðir og skemmtanir.

Sæktu um starf hjá HreintVið erum ávalt að leita af góðu fólki
Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Hreint, hafðu þá samband:
Sími: 589-5000
Netfang: hreint@hreint.is
Nánari upplýsingar gefur Kristin (kristin@hreint.is) á dagvinnutíma virka daga. Einnig er hægt að sækja um hér á vefnum.

























