Category: Fréttir

Ágreiningi milli Hreint og Eflingar lokið með sátt

Hreint og Efling

Nýlega gerðu Hreint ehf og stéttarfélagið Efling sátt um ágreining aðila sem varðar framkvæmd kjarasamninga hjá starfsfólki Hreint á LSH. Þar með var endir bundinn á mál sem tekið hefur nokkurn tíma að leysa og setti annars góð samskipti aðila á liðnum áratugum í uppnám. Í huga forráðamanna Hreint skiptir miklu máli að með niðurstöðunni… Read more »

Vetrartilboð 2015

Nú býðst viðskiptavinum okkar sérstakt vetrartilboð á gólhreinsiaðgerðum eftir erfiðan vetur. Það er áralöng reynsla okkar að áhrif slæms veðurfars setur aukið álag á húsnæði fyrirtækja og stofnana  og þá sérstaklega gólfefni nálægt inn- og útgönguleiðum. Hefur það þó áhrif á marga fleiri þætti en samtvinnast það þó í að áhrif ræstingar geta skilað minni… Read more »

Yfirlýsing í kjölfar frétta af starfsemi Hreint á Landspítalanum

Vegna umfjöllunar um meinta óanægju starfsmanna fyrirtækisins á LSH í Fossvogi, aðstæður þeirra, kjör ofl. vegna vinnu sinnar þykir okkur rétt að koma eftirfarandi á framfæri. Í kjölfar athugasemda starfsmanna þann 5 nóvember síðastliðinn var boðað til fundar samdægurs og málin sett í farveg. Sex dögum síðar var boðað til annars starsfmannafundar til að fara… Read more »

Ný heimasíða Hreint

Ný heimasíða Hreint er hér með komin í loftið og hefur fengið góð viðbrögð miðað þá lesendur sem hafa sagt skoðun sína. Nýju síðunni er ætlað að birta, með myndum og litlum texta, upplýsingar um þjónustu og fagmennsku Hreint og starfsmenn félagsins sem ræstingarþjónustu með mikla og gegnheila reynslu af því að ræsta fyrirtæki og stofnanir síðastliðin… Read more »

Ræsting Landspítalans til Hreint

Nú um mánaðarmótin tók Hreint ehf. við ræstingum á Landspítalanum í Fossvogi en það er stærsta verkefni sem fyrirtækið hefur yfirtekið í 30 ára sögu. Hreint reyndist bjóða hagstæðasta tilboðið í útboði Ríkiskaupa sem var opnað í desember s.l. Ræstingar þessa 26.000 fermetra húss, alla daga vikunnar frá morgni til kvölds, er yfirgripsmikið og nokkuð… Read more »

Ræstingar hjá leikskólum til Hreint

Árið 2014 byrjar með látum því í dag hefst ræsting á 11 leiksskólum í eigu Reykjavíkurborgar sem eru staðsettir í Hlíðum og Miðbæ borgarinnar. Hreint reyndist í kjölfar útboðs á verkefninu bjóða hagstæðasta boðið og því var sem sagt tekið. Upphaf verkefnisins er í dag og ljóst að slíkt þarfnast undirbúnings sem m.a. felst í… Read more »

Afmælisfagnaður í Salnum

Þrjátíu ára afmælisfagnaður Hreint í Salnum föstudaginn 13. desember s.l. var fjölmennur og mjög vel heppnaður. Viðskiptavinum, samstarfsaðilum og vinum Hreint var boðið í afmælismóttöku síðasta föstudag í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Gestirnir sem voru á milli 150 til 200, nutu tónlistar Björns Thoroddsen og léttra veitinga, gerðu frábæran róm af veislunni.

Stórafmæli Hreint – 30 ára tímamót

Hreint á stórafmæli í dag – fimmtudaginn 12. desember 2013 enda eru 30 ár liðin frá því að rekstur þessa ágæta fyrirtækis byrjaði. Það er eðlilega margs að minnast á þrjátíu árum og margt á dagana drifið. Efst í huga eigenda og stjórnar félagsins er þó fyrst og fremst þakklæti og aftur þakklæti fyrir að… Read more »

Heilsudagur í Hreint

Heilsudagurinn 2013 var í dag haldinn í Hreint þar sem öllu starfsfólkinu var boðið uppá heilsutengda dagskrá. Mikill fjöldi starfsmanna mætti og naut þess sem í boði var. Það hefur verið til siðs hjá Hreint í gegnum árin að ljúka sumri og bjóða haustið velkomið með einhverskonar viðburði. Í þetta skiptið var blásið til Heilsudags…. Read more »

Sumargleði starfsmanna Hreint

S.l. laugardag, 11. maí 2013, bauð starfsmannafélag Hreint félagsmönnum sínum upp á létta sumargleði á bökkum Reynisvatns í nágrenni Reykjavíkur. Fjölmenni kom á svæðið og gerði mjög góðan róm af veitingum, skemmtiatriðum og svo ekki sé talað sé um veiðina sem sló öll met. Starfsmannafélag Hreint, sem er kraftmikill félagsskapur starfsmanna fyrirtækisins, býður starfsmönnum Hreint… Read more »