Month: júlí 2022

Hreint styrkir AHC samtökin

Hreint afhendir AHC samtökunum styrk

Etna valdi að styrktarféð rynni til AHC samtakanna, sem er góðgerðarfélag með þann tilgang að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um AHC og styrkja rannsóknir á Alternating Hemiplegia of Childhood. Líkurnar á að greinast með AHC, sem er talinn vera flóknasti taugasjúkdómur sem vita er um, eru 1 á móti 1.000.000 en aðeins hafa greinst 850… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð sem bæta vinnuandann

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð sem bæta vinnuandann

Fimm þrifráð sem bæta vinnuandann: Hver kannast ekki við enska hugtakið „Clean Desk – Clean Mind)? Öll viljum við hafa hreint og þrifalegt í kringum okkur og gott skipulag á hlutunum. Settu skýrar og einfaldar umgengnisreglur á vinnustaðnum, t.d. er varðar frágang á starfssvæðum í lok hvers vinnudags, s.s. að ganga vel frá skrifborðinu, fara… Read more »