Month: maí 2022

Interclean Amsterdam gefur dýrmæta sýn á þróun í ræstingaheiminum

Interclean 2022

Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingaþjónustu hér á landi og kappkostar ávallt að viðhalda hæsta gæðaflokki og vera í fararbroddi þegar kemur að þróun og nýjungum á sviði ræstinga. Einn liður í því er að taka þátt í ráðstefnum og sölusýningum erlendis til þess að kynnast því nýjasta í heimi ræstinga og þrifa. Hreint tók… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir skrifstofusvæðið

Fimm þrifráð fyrir skrifstofuna í þínu fyrirtæki: Ekkert rusl Fjarlægðu ruslatunnur frá skrifborðum og settu upp skilgreindar flokkunartunnur á ákveðnum svæðum. Takið af ykkur skóna Ef þess er kostur er góð umgengnisregla að starfsfólk fari úr skóm á skilgreindu svæði og noti inniskó en þannig er hægt að minnka að óhreinindi berist inn og um… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir eldhúsið

5 þrifráð fyrir eldhúsið

Fimm þrifráð fyrir eldhúsið í þínu fyrirtæki: Skýrar og einfaldar umgengnisreglur Setjið einfaldar reglur sem allir geta fylgt og ýta undir hreinlæti á vinnustaðnum.Til dæmis að fólk setji alltaf leirtau í uppþvottavélina eða vaski strax upp eftir sig og að ísskápur sé tæmdur vikulega. Ekkert flókið! Skipaðu umsjónarfólk Hafið yfirmann eldhúsmála fyrir hvern dag. Þeir… Read more »