Month: september 2015

Betra að sinna ræstingum á daginn

Það er orðið æ algengara að ræstingaþjónustu sé sinnt á dagvinnutíma í stað þess að ræst sé síðdegis, á kvöldin eða á nóttunni þegar vinnusvæði eru mannlaus. Ræsting á vinnutíma dregur úr kostnaði, eykur hreinlæti á vinnustað, bætir samskipti á milli viðskiptavina og starfsfólks sem sinnir ræstingum. Það eykur líka gæði ræstingar. Þrífum á daginn… Read more »

Þú sparar með reglulegu viðhaldi

Nú eru skólar byrjaðir af fullum krafti eftir sumarfrí og allir komnir aftur til starfa á skrifstofunni. Haustinu fylgir aukið álag á gólf og því mikilvægt að huga að viðhaldi gólfefna fyrir veturinn. Reglulegt viðhald dúka og parkets á gólfum er ódýrara en þig grunar og dregur úr álagi á starfsfólk við ræstingar. Þú sparar… Read more »

Hreint styrkir afreksfólk

Við hjá Hreint erum stolt af því að styrkja afreksfólk í íþróttum. Afreksfólk þarf á öllum stuðningi að halda svo það geti skarað fram úr á sínu sviði. Fimleikakappinn Jóhann Fannar Kristjánsson er einn þeirra sem Hreint styrkir til góðra afreka. Hann sló í gegn á Ólympíuleikum fatlaðra í Los Angeles í sumar. Jóhann Fannar er tvítugur afreksmaður… Read more »