Month: desember 2023

Vel heppnað jólakaffi

Hreint, jólakaffi

Hurðaskellir sjálfur mætti, dansaði og söng, tók svo myndir með börnum og fullorðnum og færði þeim smá glaðning í lokin. Einnig var 15 starfsmönnum færðar starfsaldursviðurkenningar en það er fólk sem hefur starfað í 5, 10, 15 ár eða lengur með okkur. Að lokum hélt svo hópurinn heim með smá aukaskammt af jólaanda inn í… Read more »

Hreint í 40 ár

Fljótlega á næsta ári munum við flytja í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins. Nýjar höfuðstöðvar eru nú að rísa á Vesturvör í Kópavogi og hlökkum við mikið til að taka á móti gestum þar á nýju ári. Þær munu verða sýningargluggi fyrir fyrirtæki hvernig haga má skipulagi vegna ræstinga á sem bestan hátt.  Nýlega var… Read more »

Góð ráð fyrir þá sem eiga eftir að gera hreint fyrir jólin

Við elskum að taka saman góð ráð fyrir alls konar hreingerningar enda eru þrif og ræstingar okkar ær og kýr. Öll ráð okkar má finna á heimasíðu Hreint undir heitinu Fróðleikur. Við höfum reynt að einbeita okkur að því að miðla ráðum þar sem notuð eru umhverfisvæn og ódýr hreinsiefni, sem oft duga betur en… Read more »