Category: Fréttir

Hreint styrkir Einhverfusamtökin

Eggert, Sigrún og Ari

Mótið í ár fór fram á hinum stórgóða og skemmtilega Urriðavelli og var það vel sótt að venju. Keppnin var skemmtileg og spennandi frá upphafi til enda en að lokum stóð Eggert Kristófersson uppi sem sigurvegari. Eggert valdi að styrktarféð rynni til Einhverfusamtakanna en þau vinna m.a. að því að bæta þjónustu við einhverfa, standa… Read more »

Hreint hélt hreinu á Laugardagsvelli

Öll höfum við væntingar um góðan árangur og helst sigur í hverjum leik hjá strákunum okkar. Að sama skapi er gerð krafa um að umgjörð landsleikja sé fagleg, örugg og skapi góða stemningu. Hlutu af faglegri framkvæmd landsleikja er að þrif og hreinlæti sé í topplagi. Við hjá Hreint höfum 40 ára reynslu í að… Read more »

Þarf að endurskoða ræstinguna fyrir haustið?

Góð verklýsing og teikningar skipta miklu máli við ræstingar

Gott skipulag sem inniheldur reglulegar ræstingar sparar fjármuni, vinnu og orku. Hér er um nauðsynlegt viðhald að ræða og engum dettur í hug að lítið eða ekkert viðhald spari peninga þegar til lengri tíma er litið. Við hjá Hreint hvetjum ykkur eindregið til þess að nýta sumarið til að íhuga hvernig ræstingum skuli vera háttað… Read more »

Sumarið er tíminn fyrir viðhald

Vel þrifið og bónað gólfefni

Með reglulegu viðhaldi myndast sparnaður sem myndi annars fara í stærri viðhaldsverkefni, sem er alltaf gott að sleppa við með tilliti til tíma og kostnaðar. Viðhald á gólfefnum er ein af algengustu hreingerningum sem við framkvæmum. Þegar sérfræðingur okkar kemur til þín gerir hann ástandsskoðun á húsnæðinu og greinir viðhaldsþörfina. Til dæmis hvort nóg sé… Read more »

Almenningshjól og rafhlaupahjól iðandi af bakteríum

Þá hefur komið í ljós að hjólin eru sárasjaldan þrifin af leigusölum. Með því að þrífa og þurrka reglulega af handföngum hjólanna með sótthreinsandi efni er hægt að lækka hlutfall baktería verulega. Á sumrin fjölgar alls konar fararskjótum á götum og gangstéttum borgarinnar. Öll höfum við séð fjölbreyttar tegundir af rafskutlum sem hægt er að… Read more »

Árshátíð á 40. afmælisári

Árshátíð Hreint 2023 - Friðrik Dór skemmti.

Það er fátt skemmtilegra en að gera sér glaðan dag með góðum vinnufélögum. Hápunktur félagslífs hvers fyrirtækis er árshátíð en þá klæðist starfsfólk sínu fínasta pússi og skemmtir sér hvert með öðru. Þessu er nákvæmlega svona farið hjá Hreint, sem hélt sína árlegu árshátíð nýverið í Sjálandi í Garðabæ. Boðið var upp á stórglæsilegt veisluhlaðborð… Read more »

Hvernig er útsýnið hjá þér?

gluggþvottur

Gluggaþvottur er þar engin undantekning en hann á að vera sjálfsagður hlutur af eðlilegu viðhaldi og þrifum fasteigna þar sem gluggaþrif draga úr skaðlegum áhrifum af völdum veðurs. Faglegur og reglulegur gluggaþvottur viðheldur jafnframt og styrkir góða ímynd fyrirtækja, bætir útsýnið og eykur almennt vellíðan starfsfólks, auk þess sem að viðskiptavinir sjá að vel er… Read more »

Fólkið hefur talað – svona á klósettrúllan að snúa!

Niðurstaðan er afgerandi og má segja að það sé engum blöðum um það að fletta hvað þjóðinni finnst. Yfir 95% þeirra sem greiddu atkvæði vilja að rúllan snúi fram, þ.e. að fremsta blaðið snúi frá veggnum. Valmöguleiki A. Þá vitum við það. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni og við hlökkum til… Read more »

Hátíðarstemning á jólakaffi Hreint

Jólasveinninn kom og færði börnum smá gjafir

Starfsmenn Hreint og fjölskyldur þeirra fjölmenntu í árlegt jólakaffi Hreint sem haldið var nýverið. Boðið var upp á glæsilegt kaffihlaðborð og jólasveinninn kom auðvitað í heimsókn, söng og dansaði í kringum jólatréð með börnunum og gaf þeim gjafir. Líkt og venja er á jólakaffi Hreint voru starfsaldursviðurkenningar veittar og jólagjafir til starfsfólks afhentar.   Við… Read more »