Month: ágúst 2021

Betri sóttvarnir á vinnustöðum

Tölva með grímu á lyklaborði

Betri sóttvarnir á vinnustöðum Ný bylgja kórónuveirufalaldurs hér á landi er áminning um að baráttan við veiruna er hvergi nærri lokið. Áfram mun veiran hafa truflandi áhrif á starfsemi fyrirtækja og þess vegna er mikilvægt að hugað sé vel að sóttvörnum á vinnustöðum og að fyrirtæki hafi viðbragðsáætlanir sínar í lagi til að tryggja órofa… Read more »

Þrif og sóttvarnir helsta áhyggjuefni starfsfólks

Þrif og ræstingar eru okkar sérgrein síðustu 40 ár.

Hreint vinnuumhverfi eykur öryggi Heimsfaraldur kórónuveiru hefur varpað ljósi á mikilvægi hreinlætis og hvers vegna hreint og þrifalegt umhverfi er nauðsynlegur þáttur í lífi okkar allra. Í nýlegri könnun sem var framkvæmd á Norðurlöndunum, um áhrif kórónuveirufaraldursins á hreinlæti og líðan starfsfólks á vinnustöðum, kemur margt áhugavert í ljós. Samkvæmt könnuninni hefur hátt í 60%… Read more »