fbpx
Höfuðstöðvar Hreint Auðbrekku 8
Fréttir

Ræstingastarfið er mikilvægt

Því miður er það nokkuð útbreidd skoðun í samfélaginu að ræstingar sé ekki merkilegt starf. Að þangað veljist fólk sem eigi ekki kost á öðru eða hafi ekki dug í sér að komast í „betri“ störf. Sumum dettur það varla í hug að einhver geri ræstingar að sínu aðalstarfi yfir starfsævina. Við hjá Hreint höfum aðra sögu að segja en hjá fyrirtækinu starfar myndarlegur hópur fagfólks í ræstingum.

Hreint ehf.

Hreint ehf.

2. desember 2019