Fréttir

Nú er tíminn fyrir gólfin

Veturinn hefur verið mildur sem af er en við getum verið nokkuð vissum að hann kemur fyrr en seinna. Reynslan hefur kennt okkur að núna er góður tími til að yfirfara gólfin og gera þau tilbúin fyrir slabbið, saltið og sandinn í vetur.

Hreint ehf.

Hreint ehf.

14. nóvember 2019