Category: Fróðleikur

Græn ræsting

Flest fyrirtæki vinna markvisst að því að draga úr umhverfisáhrifum af starfsemi sinni. Kaup á ræstingaþjónustu og þrifum er þar engin undantekning og hafa fyrirtæki í auknum mæli kosið að velja Svansvottaða ræstingaþjónustu, græna ræstingu, til að samræmast sjálfbærnimarkmiðum sínum og stuðla að heilbrigðara vinnuumhverfi. Með því að velja Svansvottaða græna ræstingaþjónustu getur fyrirtækið þitt… Read more »

Góð ráð fyrir þá sem eiga eftir að gera hreint fyrir jólin

Við elskum að taka saman góð ráð fyrir alls konar hreingerningar enda eru þrif og ræstingar okkar ær og kýr. Öll ráð okkar má finna á heimasíðu Hreint undir heitinu Fróðleikur. Við höfum reynt að einbeita okkur að því að miðla ráðum þar sem notuð eru umhverfisvæn og ódýr hreinsiefni, sem oft duga betur en… Read more »

Þrifráð í fyrirtækjum – 5 ástæður fyrir ræstiþjörkum

Þrif í fyrirtækjum

Einhver kann eflaust að halda að það sé lítil framþróun í ræstingargeiranum en það er ekki rétt. Sífellt er verið að þróa betri aðferðir, tæki og efni til að nota við ræstingar og þrif en róbótaræstingar eru að þróast hratt þessi misserin. Stjórnendur fyrirtækja velta eflaust fyrir sér hvort þessi tækni henti þeirra rekstri til… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir sótthreinsun

Sótthreinsum sameiginlega snertifleti Sótthreinsun á sameiginlegum snertiflötum var áberandi í COVID faraldrinum en hún er fljótleg og örugg leið til að ná árangri í að draga úr smithættu milli fólks á vinnustaðnum án mikils kostnaðar eða undirbúnings. Best er að sótthreinsun á sameiginlegum snertiflötum sé gerð reglulega af ræstingafyrirtæki en ef þið kjósið að framkvæma… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir gluggaþvott

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð fyrir gluggaþvott

Faglegur og reglulegur gluggaþvottur viðheldur líka og styrkir góða ímynd fyrirtækisins, bætir útsýnið og dregur úr skaðlegum áhrifum af völdum veðurs. Best er að hafa gluggaþrif í áskrift hjá ræstingafyrirtæki en ef þið kjósið að halda gluggunum hreinum sjálf eru hér nokkur snjöll ráð sem við viljum segja ykkur frá til að létta ykkur verkið…. Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð sem bæta vinnuandann

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð sem bæta vinnuandann

Fimm þrifráð sem bæta vinnuandann: Hver kannast ekki við enska hugtakið „Clean Desk – Clean Mind)? Öll viljum við hafa hreint og þrifalegt í kringum okkur og gott skipulag á hlutunum. Settu skýrar og einfaldar umgengnisreglur á vinnustaðnum, t.d. er varðar frágang á starfssvæðum í lok hvers vinnudags, s.s. að ganga vel frá skrifborðinu, fara… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir skrifborðið þitt

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð fyrir skrifborðið þitt

Fimm þrifráð fyrir skrifborðið þitt: Hafðu bara nauðsynlega hluti á skrifborðinu. Taktu allt upp úr skúffunum, losaðu þig við óþarfa hluti og raðaðu öllu upp á nýtt. Hafðu gott skipulag á snúrum frá raftækjum, t.d. að binda þær saman þannig að þær flæði ekki yfir allt skrifborðið. Strjúktu reglulega af raftækjum á skrifborðinu með viðeigandi… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir salernið á þínum vinnustað

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð fyrir salernið

Fimm þrifráð fyrir salernið í þínu fyrirtæki: Verið umhverfisvæn Minnkaðu notkun á pappírsþurrkum við vaskinn en þeim fylgir oft sóðaskapur. Hægt er að leigja handklæði á salernið til að minnka notkun á pappír og þvottaþjónusta Hreint sér um að þvo þau reglulega. Grípið boltann Ræsting er mismunandi milli vinnustaða og ef tíðni á salernisræstingu er… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir eldhúsið

5 þrifráð fyrir eldhúsið

Fimm þrifráð fyrir eldhúsið í þínu fyrirtæki: Skýrar og einfaldar umgengnisreglur Setjið einfaldar reglur sem allir geta fylgt og ýta undir hreinlæti á vinnustaðnum.Til dæmis að fólk setji alltaf leirtau í uppþvottavélina eða vaski strax upp eftir sig og að ísskápur sé tæmdur vikulega. Ekkert flókið! Skipaðu umsjónarfólk Hafið yfirmann eldhúsmála fyrir hvern dag. Þeir… Read more »

Húsráð: Notaðu uppþvottavélina meira

Uppþvottavélar eru til á mörgum íslenskum heimilum. Þar nýtast þær flesta daga til að þvo matarleifar af diskum, glösum og hnífapörum. Við hjá Hreint erum alltaf á höttunum eftir leiðum til að nýta bjargráðin betur og vitum að hægt er að þvo ýmislegt fleira en mataráhöld í uppþvottavélinni. Dagleg þrif heima fyrir geta orðið einfaldari… Read more »