Category: Fréttir

Húsráð: Gæludýr og hreinlæti

Þeir sem eiga gæludýr vita að þeim getur fylgt óþrifnaður og jafnvel ólykt. Við hjá Hrein eigum ráð fyrir gæludýraeigendur um hvernig gott er að taka til og þrífa eftir blessuð dýrin. Enda er þrif og ræstingar okkar ær og kýr. Við veitum hér 5 ráð til hreinlætis.  1) Skítugt búr Það er best að… Read more »

Húsráð: Heimagerð hreinsiefni

Við hjá Hreint notum úrvals vörur til ræstinga. Við erum Svansvottuð og leggjum mikla áherslu á að nota umhverfisvænar vörur. Við vitum líka að í venjulegum heimilisþrifum þarf oft ekki að nota dýr og sterk efni til að þrífa. Oft er hægt að nota umhverfisvænar lausnir og blanda saman hráefnum sem nú þegar eru til… Read more »

HÚSRÁÐ: Edik í þvottavélina

Við hjá Hreint þreytumst ekki á að dásama ótrúlega eiginleika ediks í þrifum og ræstingum. Við höfum áður skrifað um hve frábært það er til að þrífa allt frá gluggum til salernisskála og til að minnka óþef. Að undanförnu hefur gengið á milli manna grein um eiginleika ediks í þvottum. Við tökum heils hugar undir… Read more »

Húsráð: Úr ýmsum áttum

Kertavax í dúkum Fátt er hvimleiðara en þegar kertavax lekur í dúka. Ljótur bletturinn getur valdið taugastyrkustu manneskjum kvíða. Við byrjum á að ná stjórn á okkur áður en við kroppum það af vaxinu sem hægt er að á ná af. Síðan er tekið dagblað, lagt yfir blettinn og straujað vel yfir með heitu straujárni…. Read more »

Húsráð: Jólahreingerningin

Nú þegar styttist óðfluga í jólin eru margir farnir að skipuleggja jólahreingerninguna – ef þeir eru þá ekki búnir að henni nú þegar. Það er nú kannski ekki seinna vænna en að fara að undirbúa sig ef vel á að vera, því aðeins er ein helgi eftir til jóla. Við hjá Hreint höfum verið dugleg… Read more »

Húsráð: Flokkun á nýju ári

Við hjá Hreint erum stolt af því að hafa verið Svansvottað fyrirtæki frá árinu 2010. Við leggjum mikið upp úr því að vera eins umhverfisvæn í störfum okkar og hægt er. Umhverfisvæn þrif er okkar sérgrein. Á nýju ári er gott að setja sér markmið fyrir nýtt ár og eitt af þeim markmiðum gæti verið… Read more »

Húsráð: 7 leiðir til að létta þér þrifin í sumar

Nú eru margir, og jafnvel flestir, komnir í sumarfrí og þá eru heimilisstörfin kannski ekki efst á baugi. Þrif fara þó ekki í sumarfrí og taka nokkrum breytingum. Ekki síst ef farið er á sólarströnd, en það gera margir og kjósa að gista íbúð. Hér birtum við sjö húsráð sem eiga sérstaklega vel við að… Read more »

Húsráð: Satt og sannað?

Við hjá Hreint höfum gaman að því að deila með ykkur húsráðum sem létta lífið við þrifin. Enda eru þrif og ræsting okkar ær og kýr. Best er þegar ráðin eru þannig að flestir eiga innihaldsefnin og þau eru bæði hagkvæm og umhverfisvæn. Slík húsráð njóta sífellt meiri vinsælda og margar snappstjörnur deila ráðum í… Read more »

Húsráð: Hreinsaðu blettinn úr uppáhalds flíkinni þinni rétt

Allir geta lent í óhappi að sulla á sig mat eða drykk. Verst er þegar uppáhalds flíkurnar manns verða fyrir barðinu á eigin klaufaskap, nú eða klaufaskap annarra. Þá er gott að kunna ýmis þrif ráð svo að þeir festist ekki í flíkinni. Auðveldast er að meðhöndla bletti þegar þeir eru enn blautir því þá… Read more »