Month: nóvember 2015

Haltu snjónum frá skrifstofunni

Nú eru íbúar höfuðborgarsvæðisins farnir að finna fyrir vetrinum. Allt er á kafi í snjó í höfuðborginni og spáir Veðurstofa Íslands snjókomu um allt land langt inn í næstu viku. Nú er mikilvægt að grípa til aðgerða til að draga úr því að snjór berist inn í fyrirtæki. Snjór og bleyta á gólfum getur eyðilagt parket og… Read more »

Útskrift úr Íslenskuskóla Hreint

Starfsmenn Hreint á Landspítalanum voru á dögunum útskrifaðir úr Íslenskuskóla Hreint. Markmiðið með námi þessara metnaðarfullu starfsmanna Hreint er að auka sjálfsöryggið í framandi landi og læra undirstöðuatriði málsins. Það nýtist þeim bæði í leik og starfi. Við hjá Hreint viljum vera til fyrirmyndar enda starfrækja fá fyrirtæki sérstakan tungumálaskóla fyrir starfsmenn sína. Um fimmtungur af… Read more »

Tilboð Hreint: Fáðu sérfræðing í heimsókn

Við hjá Hreint erum alltaf að velta því fyrir okkur hvernig við getum hjálpað þér að tryggja gott viðhald á gólfinu í fyrirtækinu þínu og bæta líftíma þess. Það er ekki síst mikilvægt nú þegar farið er að snjóa og hætt við að bleyta, salt og sandur berist inn í hús og valdi tjóni á… Read more »

Ekki fá óhreinindin inn í hús

Nú er veturinn genginn í garð og stutt í að veður fari að versna. Leiðindaveðri fylgir oft mikil óhreinindi sem berast frá götum og inn í hús. Þegar snjóa tekur verður ástandið oft mun verra enda algengt að gestir beri með sér sand, salt og bleytu inn á nánast öll gólf í fyrirtækinu, stofnuninni eða… Read more »