Month: maí 2018

Húsráð: Heimagerð hreinsiefni

Við hjá Hreint notum úrvals vörur til ræstinga. Við erum Svansvottuð og leggjum mikla áherslu á að nota umhverfisvænar vörur. Við vitum líka að í venjulegum heimilisþrifum þarf oft ekki að nota dýr og sterk efni til að þrífa. Oft er hægt að nota umhverfisvænar lausnir og blanda saman hráefnum sem nú þegar eru til… Read more »

Húsráð: 7 leiðir til að létta þér þrifin í sumar

Nú eru margir, og jafnvel flestir, komnir í sumarfrí og þá eru heimilisstörfin kannski ekki efst á baugi. Þrif fara þó ekki í sumarfrí og taka nokkrum breytingum. Ekki síst ef farið er á sólarströnd, en það gera margir og kjósa að gista íbúð. Hér birtum við sjö húsráð sem eiga sérstaklega vel við að… Read more »