Nú fengu 15 einstaklingar um allt land starfsaldursviðurkenningu. Á myndinni má sjá hluta hópsins taka við viðurkenningunni á jólakaffinu í Desember.
Þessar viðurkenningar eru fyrst og fremst til til marks um skuldbindingu og vinnusemi starfsfólks sem er grunnur að okkar velgengni. Það er því alltaf jafn gaman að veita þær og erum strax byrjuð að telja niður til viðurkenningar næsta árs!