Month: mars 2024

Græn ræsting

Flest fyrirtæki vinna markvisst að því að draga úr umhverfisáhrifum af starfsemi sinni. Kaup á ræstingaþjónustu og þrifum er þar engin undantekning og hafa fyrirtæki í auknum mæli kosið að velja Svansvottaða ræstingaþjónustu, græna ræstingu, til að samræmast sjálfbærnimarkmiðum sínum og stuðla að heilbrigðara vinnuumhverfi. Með því að velja Svansvottaða græna ræstingaþjónustu getur fyrirtækið þitt… Read more »

Nýjar höfuðstöðvar í Kópavogi

Höfuðstöðvar Hreint Auðbrekku 8

Við höfum lagt upp með að nýja húsnæðið verði eins konar sýningargluggi fyrir hvernig best sé að skipuleggja ræstingar húsnæðis með tilliti til einföldunar, umhverfis og árangurs. Einnig er tekið stórt skref í gerð aðstöðu fyrir verklega kennslu starfsfólks og þá verður stórt vöru- og þvottahús tekið í notkun sem útbúið er nýjustu vélum og… Read more »