Month: ágúst 2015

Svansvottun hjálpar við að verja umhverfið

Við hjá Hreint erum afar stolt af Svansvottuninni sem við fengum fyrir fimm árum. Vottunin ber það með sér að fyrirtækið fylgir í hvívetna þeim kröfum sem gerðar eru til ræstingafyrirtækja sem bera Svaninn, sem er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Þau fyrirtæki sem hlotið hafa Svansvottunina þurfa að fylgja ströngum kröfum sem ætlað er að vernda umhverfið og heilsu… Read more »

Hreint styrkir Ljósið

Hreint afhenti Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein, 50 þúsund króna styrk í vikunni. Það var sigurvegari golfmóts Hreint sem fékk að velja hvaða góðgerðarfélag hlaut styrkinn. Þetta er fjórða árið sem mótið er haldið en í fyrsta sinn sem Hreint veitir styrk samhliða því. Keppendur vaktir til umhugsunar Golfmót Hreint var… Read more »

Laus störf á Selfossi

Hreint ehf óskar eftir að ráða starfsmenn til dagræstinga á Selfossi. Við leitum að jákvæðum, vandvirkum og samviskusömum einstaklingum, 18 ára eða eldri í dagræstingar. Starfsmaður þarf að tala íslensku eða ensku og geta hafið störf sem fyrst. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu. Nánari upplýsingar:Alina Elena Floristeanu (s: 822 1855, alina@hreint.is) Einnig er hægt að sækja um störfin… Read more »

Átta útskrifast úr Íslenskuskóla Hreint

Í sumar luku átta nemendur námi í Íslenskuskóla Hreint og bætast í stóran hóp okkar góða starfsfólks sem hefur lokið þessu námi. Hluta af hópnum má sjá hér til hliðar. Markmiðið með náminu er að auka sjálfsöryggi og ánægju starfsfólksins og kenna því undirstöðuatriði íslenskunnar, sem nýtist því bæði í starfi og leik. Það er erfitt að… Read more »

Starfsumsókn

VIð hjá Hreint erum ávallt að leita að góðu starfsfólki. Við vinnum markvisst að því að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi því ánægja starfsfólks og viðskiptavina er eitt af lykilatriðum í rekstri okkar. Hægt er að lesa nánar um áherslur okkar í starfsmannamálum hér. Við auglýsum ekki öll laus störf því hvetjum við þig eindregið til að… Read more »