Month: febrúar 2022

Komdu í veg fyrir tjón á gólfefnum

Veturinn er heldur betur að minna okkur á tilveru sína þessa dagana. Vetrartíðinni fylgir slabb, bleyta, sandur og salt sem berst inn á gólf fyrirtækja og stofnana og eykur álag á gólfefnin sem þar eru. Slabbið og bleytan getur eyðilagt parket og sandur og salt geta gert ljóta bletti í dúka og önnur gólfefni. Aðgerðaleysi… Read more »

Lágmarkaðu þrifin á vinnustaðnum

Öll viljum við hafa hreint og þrifalegt í kringum okkur. En þrifin gera sig ekki sjálf og það þarf útsjónarsemi og gott skipulag til að halda fyrirtækinu hreinu og þrifalegu. Ef allir leggjast á eitt þurfa þrifin ekki að vera svo mikið mál. Sérstaklega ekki ef þau eru gerð reglulega og með skipulögðum hætti með… Read more »