Category: Fréttir

Hreint lægst í útboði hjá Landsspítala

Nýlega voru opnuð tilboð í ræstingar hjá Landsspítalanum þ.e. á húsnæði Klepps og Bugl og bauð Hreint hagstæðast af þeim fimm fyrirtækjum sem skiluðu tilboðum. Um er að ræða rúmlega 9.000 fermetra húsnæðis sem ræsta skal fyrir þessar tvær stofnanir. Útboðið var bæði á reglulegum ræstingum en einnig á öllum hreingerningum sama húsnæðis. Ræstingin fer… Read more »

Hreint ehf. 30 ára

Hreint ehf er 30 ára á þessu ári sem gerir fyrirtækið eitt af þeim allra reyndustu í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir á sviði ræstingarþjónustu. Stofndagurinn er 12. desember 1983. Allt fram til ársins 2002 störfuðu 30 til 40 manns við reksturinn en breytingar á rekstrinum ollu því að síðan þá hefur rekstur Hreint vaxið… Read more »

Húsráð: Örbylgjuofninn hreinn án fyrirhafnar

Við hjá Hreint þekkjum erfiða bletti, erfið þrif og óhreinindi sem vilja ekki hverfa sama hvaða efni eru notuð og matarleifar sem virðast aldrei ætla að losna. En við þekkjum líka allar bestu leiðirnar sem vinna á þessum vandamálum. Flestir kannast eflaust við að trassa það aðeins of lengi að þrífa örbylgjuofninn. Margir eru með… Read more »

Húsráð: Einfalt ráð til að þrífa sturtuglerið

Sturtugler inni á baðherbergi geta verið augnayndi. Þau eru gagnleg enda koma þau í veg fyrir að vatn skvettist út á gólf þegar heimilisfólkið þrífur sig í sturtunni. En gallinn við sturtugler er að þau verða fljótt óhrein þegar vatn þornar innan á glerinu. Hafðu gluggasköfu inni á baði Sumir leysa úr þessum hvimleiða vanda… Read more »

Húsráð: Borðedik léttir þér þrifin

Þegar litið er yfir hillur stórmarkaða í leit að réttu hreinsiefni fallast mörgum hendur yfir úrvalinu. Flestir kannast líka við að kaupa nýjan brúsa af hreinsiefni fyrir ákveðið verkefni, sem að því loknu safnar ryki í hillu í þvottahúsinu með öðrum hreinsiefnum sem einnig reyndust full sérhæfð. Oft er ekki þörf á því að kaupa… Read more »

Húsráð: Nú er komið að vorhreingerningunni

Það er ekki langt síðan framkvæmd voru stórþrif á öllum heimilum og vinnustöðum tvisvar á ári, fyrir jól og að vori. Eftir því sem aðventan verður annasamari hjá fólki minnkar vægi jólahreingerningarinnar og í staðinn er lagt ofurkapp á vorhreingerninguna. Það er enda ekki að furða, þegar sólin skín inn um rúðurnar verða rykið og… Read more »

Húsráð: Þrif í eldhúsi

Öll þrif eiga það sameiginlegt að mikilvægt er að ganga skipulega í verkin. Með góðu skipulagi verður manni miklu meira úr verki á skemmri tíma. Þrif í eldhúsi er nokkuð sem flestir sinna daglega en reglulega verðum við að gera ítarlegri þrif og þá tökum við tækin rækilega í gegn. Það eykur endingu þeirra og… Read more »

Húsráð: Þrif á baðherbergi

Það er varla til sá staður á heimilinu sem mikilvægara er að þrífa reglulega en baðherbergið. Þar eiga gerlar og sýklar góðan aðgang og því er alls ekki nóg að þrífa af og til. Ef ekki er nógu vel þrifið getur líka baðherbergið farið að lykta og ef ólyktin nær að halda velli í einhvern… Read more »

Húsráð: Gátlisti fyrir dagleg þrif

Við hjá Hreint erum snillingar í þrif og ræstingum. Og við elskum öll þrif. Fátt finnst okkur skemmtilegra og við höldum áfram þegar heim er komið. Við höfum áður miðlað til ykkar leiðbeiningum um stórhreingerningar, til dæmis fyrir jól eða á vorin. Sem betur fer þarf ekki alltaf leggja í stórhreingerningar, því síður ef heimilinu… Read more »

Húsráð: Gluggaþvottur

Við hjá Hreint erum snjöll í gluggaþvotti og viljum endilega miðla af þekkingu okkar til heimilanna í landinu. Á ferð okkar um borg og bæ sjáum við oft skýjaða glugga og illa þvegna og við þykjumst vita að oftast er vandamálið að of mikið er notað af sterkum hreinsiefnum. Þrif og ræsting snúast nefnilega ekki… Read more »