Bylting í sóttvörnum á sameiginlegum snertiflötum

NanoSeptic sjálfhreinsandi snertifletirnir er bylting í sóttvörnum á sameiginlegum snertiflötum en vörurnar hreinsa sig sjálfir á örskotsstundu og gera það með öruggum hætti, án allra eiturefna. NanoSeptic vörurnar eru tímamóta lausn sem draga úr smithættu, bæta hreinlæti og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina.

Hvernig virkar þær?

Þessi nýja tækni er knúin af ljósi, en yfirborð varanna notar steinefna nanókristalla sem búa til öflug oxunarviðbrögð þegar ljósgeislar lenda á henni. Allan sólarhringinn á sér stað sjálfvirk oxun sem hreinsar yfirborðið.

Ólíkt hefðbundnum sótthreinsiefnum notar NanoSeptic flöturinn engin eitur, þungmálma eða eiturefni við sóttvörnina og ekkert losnar frá yfirborði snertiflatarins. Einungis þarf að þurrka af sjánleg óhreinindi af fletinum við reglulega ræstingu með tusku og vatni. Sóttvörnin virkar í 90 daga eða þangað til sjáanleg eyðing er farinn að myndast á fletinum.

Hreinni snertifletir og sýnileg sóttvörn

Á undanförnum mánuðum hafa sameiginlegir snertifletir verið mikil til umræðu vegna smithættu sem þeir geta valdið og fram hafa komið auknar kröfur frá starfsfólki og viðskiptavinum fyrirtækja um aukið hreinlæti til að hefa útbreiðslu smitsjúkdóma. Nýju NanoSeptic vörurnar frá Hreint gera snertifleti með mikla umferð að öruggari snertiflötum og það sem er ekki síður mikilvægt, að sýnilegri sóttvörn sem skapar öryggi og hugarró starfsmanna og viðskiptavina.

Bættu NanoSeptic við þínar sóttvarnaraðgerðir.

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar

NanoSeptic upplýsingar

Óska eftir nánari upplýsingum um NanoSeptic
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Atli Örn Jónsson

Atli Örn Jónsson

verkefnastjóri NanoSeptic

Spurt & svarað

Vörurnar byggja á grænni efnafræði og nanótækni (örtækni) sem hefur verið sannreynd með rannsóknum víða um heim. Þær innihalda ekki eiturefni eða sterkar efnablöndur heldur nanókristala sem framkvæma oxun þegar þeir komast í tæri við ljós. Allan sólarhringinn á sér stað sjálfvirk oxun sem hreinsar yfirborðið af öllum lífrænum mengunarefnum með því að brjóta þau upp.

Þessi virkni er í gangi stöðugt og er flöturinn því sífellt að hreinsa sig.

VIð mælum með þessu TEdtalki þar sem Mark Sisson, annar af þeim sem fann upp NanoSeptic, fjallar um vörurnar og virkni.

 

Þúsundir viðskiptavina um allan heim eru að nota NanoSeptic vörurnar en þær bjóðast í fyrsta skipti nú á Íslandi. Viðskiptavinir erlendis eru t.d. heilbrigðisstofnanir, skólar, flugvellir, hótel og gistiheimili og aðrir sem eru með fjölsnerta sameiginlega snertifleti og vilja tryggja betra hreinlæti, draga út smithættu og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina.

Hlekkir:

Varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna

Heathrow flugvöllur

 

Hægt er að smella HÉR til að sjá vörulistann okkar. Athugið að hægt er að sérpanta flestar vörur ef þörf er á annarri stærð eða sérmerkingu. Nánari upplýsingar veitir Atli Örn Jónsson hjá Hreint í síma 822 – 1873 eða í tölvupósti.