Bylting í sóttvörnum á sameiginlegum snertiflötum

NanoSeptic sjálfhreinsandi snertifletirnir er bylting í sóttvörnum á sameiginlegum snertiflötum en vörurnar hreinsa sig sjálfar á örskotsstundu og gera það með öruggum hætti, án allra eiturefna. NanoSeptic vörurnar eru tímamóta lausn sem draga úr smithættu, bæta hreinlæti, minnka veikindi og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina.

Vörurnar sjálfar eru framleiddar sem límmiðar, hulsur eða hnappar sem auðvelt er að setja á fleti og fjarlægja. Lestu meira um virkni vörunnar neðst á síðunni eða fáðu aðstoð frá Atla með að smella á spjallboxið hér til hliðar.

Bættu NanoSeptic við þínar sóttvarnaraðgerðir strax í dag

Komdu í NanoSeptic hópinn!

  • Isavia

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar eða fáðu kynningu á þinn vinnustað!

NanoSeptic upplýsingar

Óska eftir nánari upplýsingum um NanoSeptic

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Spurt & svarað

Vörurnar byggja á grænni efnafræði og nanótækni (örtækni) sem hefur verið sannreynd með rannsóknum víða um heim. Þær innihalda ekki eiturefni eða sterkar efnablöndur heldur nanókristala sem framkvæma oxun þegar þeir komast í tæri við birtu. Allan sólarhringinn á sér stað sjálfvirk oxun sem hreinsar yfirborðið af öllum lífrænum mengunarefnum með því að brjóta þau upp.

Þessi virkni er í gangi stöðugt og er flöturinn því sífellt að hreinsa sig.

VIð mælum með þessu TEdtalki þar sem Mark Sisson, annar af þeim sem fann upp NanoSeptic, fjallar um vörurnar og virkni.

 

Þúsundir viðskiptavina um allan heim eru að nota NanoSeptic vörurnar en þær bjóðast í fyrsta skipti nú á Íslandi.  Tugir viðskiptavina eru á Íslandi, t.d. ríkisstofnanir, heilbrigðisstofnanir, verslunarmiðstöðvar, verslanir, skrifstofur o m.fl. Viðskiptavinir erlendis eru t.d. heilbrigðisstofnanir, skólar, flugvellir, íþróttadeildir,  hótel og gistiheimili og aðrir sem eru með fjölsnerta sameiginlega snertifleti og vilja tryggja betra hreinlæti, draga út smithættu og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina.

Hlekkir:

Varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna

Kringlan

Hægt er að smella HÉR til að sjá vörulistann okkar en þær má einnig finna í vefverslun okkar hér. Athugið að hægt er að sérpanta flestar vörur ef þörf er á annarri stærð eða sérmerkingu. Nánari upplýsingar veitir Atli Örn Jónsson hjá Hreint í síma 822 – 1873 eða í tölvupósti.