Month: júní 2022

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir skrifborðið þitt

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð fyrir skrifborðið þitt

Fimm þrifráð fyrir skrifborðið þitt: Hafðu bara nauðsynlega hluti á skrifborðinu. Taktu allt upp úr skúffunum, losaðu þig við óþarfa hluti og raðaðu öllu upp á nýtt. Hafðu gott skipulag á snúrum frá raftækjum, t.d. að binda þær saman þannig að þær flæði ekki yfir allt skrifborðið. Strjúktu reglulega af raftækjum á skrifborðinu með viðeigandi… Read more »

Skipulagi breytt til að efla sérhæfni og þjónustu

Kristín og Atli taka við nýjum störfum hjá Hreint

Þjónustu- og mannauðssvið hefur verið skipt upp í þeim tilgangi að auka sérhæfni mannauðs og þjónustu Hreint. Við starfi mannauðsstjóra tekur Kristín Dögg Höskuldsdóttir. Hún hefur mikla reynslu á sviði mannauðsmála, m.a. sem starfsmannastjóri Securitas og mannauðsstjóri Subway. Við þjónustu- og gæðasviði tekur Atli Örn Jónsson. Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur m.a…. Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir salernið á þínum vinnustað

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð fyrir salernið

Fimm þrifráð fyrir salernið í þínu fyrirtæki: Verið umhverfisvæn Minnkaðu notkun á pappírsþurrkum við vaskinn en þeim fylgir oft sóðaskapur. Hægt er að leigja handklæði á salernið til að minnka notkun á pappír og þvottaþjónusta Hreint sér um að þvo þau reglulega. Grípið boltann Ræsting er mismunandi milli vinnustaða og ef tíðni á salernisræstingu er… Read more »