Month: maí 2024

Fyrir umhverfið og heilsuna

Svansmerkt ræstingaþjónusta þýðir að starfsemin og þrifin eru byggð á ströngum kröfum og markmiðum sem vottun Svansins byggir á. Hún tekur m.a. á efnanotkun, efnategundum, úrgangsflokkun og eldsneytisnotkun ræstingafyrirtækja. Þessar kröfur og markmið eru í sífelldri endurskoðun og þannig tryggir vottunin að fyrirtækin eru sífellt að leita leiða til að standa sig betur fyrir umhverfið… Read more »