Month: október 2022

Ræstiþjarkur prófaður í hugmyndahúsi

Gaussian Robotics þjarkur Hreint

Þjarkurinn er sjálfvirk skúringar- og moppunarvél, ætlaður til að hreinsa gólf með hörðu yfirborði og hentar vel til notkunar í almennum rýmum, t.d. í verslunum, opinberum byggingum og á skrifstofum. Þjarkurinn getur skúrað um 1.200 fermetrum á klukkustund og honum er hægt að stjórna með appi. Hann er forritaður til að ræsta ákveðin svæði á… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð fyrir sótthreinsun

Sótthreinsum sameiginlega snertifleti Sótthreinsun á sameiginlegum snertiflötum var áberandi í COVID faraldrinum en hún er fljótleg og örugg leið til að ná árangri í að draga úr smithættu milli fólks á vinnustaðnum án mikils kostnaðar eða undirbúnings. Best er að sótthreinsun á sameiginlegum snertiflötum sé gerð reglulega af ræstingafyrirtæki en ef þið kjósið að framkvæma… Read more »

Frábær fjölskyldudagur Hreint

Var haldinn í Minigarðinum í Reykjavík.

Árlegur fjölskyldudagur Hreint var haldinn í Minigarðinum í Reykjavík nýverið. Starfsfólk og fjölskyldur þeirra, reyndu fyrir sér 18 holu minigolfi og fengu andlitsmálun og blöðrudýr frá Blaðraranum. Á svæðinu var líka myndakassi sem vakti mikla lukku, jafnt hjá börnum sem fullorðnum og voru ófáar myndir teknar af hressu og skemmtilegu fólki í miklu stuði. Þetta… Read more »