Category: Fréttir

Verðugt verkefni að bjóða byltingarkennda nýjung í sóttvörnum

Atli

Síðasta áratuginn hefur hann starfað við stjórnenda- og sérfræðistörf hjá fyrirtækjum eins og Valitor, Íslandsbanka, Verði tryggingum og Íslenskum verðbréfum. „Að kynna byltingarkennda nýjung í sóttvörnum er verðugt, þarft og spennandi verkefni,“ segir Atli Örn og bendir á að almennt hafi fyrirtæki og stofnanir hér á landi staðið sig vel í að mæta auknum kröfum… Read more »

NanoSeptic í Kringlunni

NanoSeptic vörurnar hafa fengið frábærar viðtökur síðustu daga en Kringlan, verslunarmiðstöð, var einn af fyrstu viðskiptavinunum. Þar er mikið kapp lagt á góðar og sýnilegar sóttvarnir og smellpössuðu því NanoSeptic vörurnar vel við núverandi sóttvarnaraðgerðir. Morgunblaðið fjallar hér um þessa nýjung og hvernig Kringlan ákvað að nýta sér hana. Hafðu samband við Atla Örn í… Read more »

Bylting í sóttvörnum á sameiginlegum snertiflötum

Hreint hefur sett á markað byltingarkennda sóttvörn frá bandaríska fyrirtækinu NanoTouch. Nanoseptic Self-cleaning vörurnar er tímamóta lausn sem draga á úr smithættu, bæta hreinlæti og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina fyrirtækja. Sjálfhreinsandi snertifletir og sýnileg sóttvörn Á undanförnum mánuðum hafa sameiginlegir snertifletir verið mikið til umræðu vegna smithættu sem þeir geta valdið og fram hafa… Read more »

Krefjandi starfsumhverfi á óvenjulegum tímum

Kristín Dögg Höskuldsdóttir

Verkefni ráðningarstjóra Hreint eru m.a. að ráða starfsfólk, halda utan um breytingar á starfshögum þess, skipuleggja afleysingar og kennslu og hvetja það til góðra verka. Kristín kom til starfa hjá Hreint rétt áður en heimsfaraldur kórónuveiru skall á og segir hún að vegna farsóttarinnar hafi starf hennar þróast með öðrum hætti en hún hafi búist… Read more »

Hreint er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020

Fyrirmyndarfyrirtæki í resktri 2017-2020

Hreint er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020 samkvæmt skilgreiningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Við erum afar stolt af því að hljóta þessa viðurkenninguna, fjórða árið í röð, en hún staðfestir fyrirmyndarrekstur Hreint og góða vinnu starfsfólks. Til að komast á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þarf að uppfylla ýmis ströng skilyrði, s.s. að… Read more »

Hreint er Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Sjötta árið í röð er Hreint framúrskarandi

Hreint er í úrvalsliði þeirra sem standast kröfur Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2020 og hefur fengið viðurkenningu þess efnis. Það er okkur hjá Hreint mikill heiður að hljóta viðurkenninguna, sjötta árið í röð. Hún staðfestir góðan árangur fyrirtækisins og frábæra vinnu starfsfólks. Í ellefu ár hefur Creditinfo mælt heilbrigði íslenskra fyrirtækja þegar kemur að lykiltölum… Read more »

Jenny Elisabet er nýr sölufulltrúi hjá Hreint

Hreint auglýsti nýverið eftir nýjum sölufulltrúa í hópinn. Alls bárust 120 umsóknir um starfið. Jenny Elisabet er að klára BA gráðu í íslensku sem annað mál frá Háskóla Íslands. Hún er fædd í Svíþjóð en hefur búið á Íslandi frá árinu 2008 og talar reiprennandi íslensku. Síðastliðin fjögur ár hefur hún starfað sem rekstrarstjóri, fyrst… Read more »

Láta af störfum eftir áratuga starf

Um mánaðamótin urðu tímamóti í sögu Hreint þegar Gestur Þorsteinsson og Marteinn Jónsson luku starfsævi sinni hjá fyrirtækinu. Gestur gerðist meðeigandi að Hreint og hóf þar störf árið 1984 eða fljótlega eftir stofnun þess árið 1983. Marteinn hóf störf stuttu eftir það. Hver á sínu sviði hafa þeir átt farsælan feril, reynst fyrirtækinu vel og… Read more »

Laust hlutastarf eftir hádegi / Available part-time job

Umsækjendur verða að uppfylla kröfur um: Hreint sakavottorð Hafa náð 18 ára aldri Hafa atvinnuleyfi á Íslandi Vera með íslenska kennitölu Kunnátta í íslensku og/eða ensku er mikilvæg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Erlendsdóttir í síma 589-5000 eða [email protected]. Sótt er um starfið á heimasíðu okkar hreint.is  Æskilegt er að ferilskrá fylgi umsókn. Vel… Read more »

Hreint styrkir Íþróttafélagið Ösp

Afhending styrks

Árlegt golfmót Hreint fór fram í blíðskaparveðri á Urriðavelli í sumar en það er haldið fyrir viðskiptavini, birgja og velunnara. Mótið var vel sótt að venju og keppnin hörð og spennandi fram að síðustu holu. Sú hefð hefur skapast að aðalverðlaunin er styrkur til góðgerðarmálefnis sem sigurvegarinn velur og nemur fjárhæðin 150.000 krónum. Góð stemning… Read more »