fbpx
Fréttir

NanoSeptic í Kringlunni

Nýju NanoSeptic sótthreinsivörurnar eru orðnar sýnilegar hjá fyrirtækjum um allt land. Kringlan er eitt af fyrstu fyrirtækjunum sem bætir NanoSeptic í sínar sóttvarnir.

Rúnar Svavarsson

Rúnar Svavarsson

14. desember 2020

NanoSeptic vörurnar hafa fengið frábærar viðtökur síðustu daga en Kringlan, verslunarmiðstöð, var einn af fyrstu viðskiptavinunum. Þar er mikið kapp lagt á góðar og sýnilegar sóttvarnir og smellpössuðu því NanoSeptic vörurnar vel við núverandi sóttvarnaraðgerðir. Morgunblaðið fjallar hér um þessa nýjung og hvernig Kringlan ákvað að nýta sér hana.

Hafðu samband við Atla Örn í Atli@hreint.is og fáðu upplýsingar um hvernig NanoSeptic getur bætt sóttvarnir á þínum vinnustað.