Category: Fréttir

Við lærum af þeim bestu

Mikilvægur þáttur í því að reka fyrirtæki eins og Hreint sem leggur mikið upp úr þekkingu og reynslu starfsfólksins er að nota hvert tækifæri sem gefst til að auka við þá þekkingu. Í því skyni fengum við nýlega sérfræðing frá Gipeco í Svíþjóð til að halda stutt námskeið fyrir starfsfólkið okkar. Einhver kynni eflaust að halda að… Read more »

Hreint fagnar 10 árum á Akureyri

Við hjá Hreint fögnum tímamótum um þessar mundir, en í ár eru liðin tíu ár síðan við hófum starfsemi í höfuðstað Norðurlands, Akureyri. Akureyringar hafa tekið okkur vel, og nú ætlum við að leyfa þeim að njóta þess enn frekar. Okkar fólk á Akureyri glímir við snjóinn alla daga, rétt eins og bæjarbúar allir. Við… Read more »

Fáðu persónulega þjónustu á Akureyri

Við hjá Hreint höfum lengi átt gott samstarf með ýmsum öflugum fyrirtækjum á Akureyri. Okkar reynsla sýnir að persónuleg þjónusta sem veitt er af sérfræðingum sem eru með starfsstöð í bænum er lykilatriði til að viðhalda góðum viðskiptasamböndum. Svo spillir ekki fyrir að bjóða góð verð og þjónustu í hæsta gæðaflokki. Við ætlum á næstunni… Read more »

Hugaðu að heilsunni hjá þínum starfsmönnum

Það getur haft umtalsverð áhrif á rekstur fyrirtækja að rétt sé staðið að ræstingum. Öllum líður betur í hreinu umhverfi, en auk þess getur það haft bein áhrif á heilsu starfsmanna að vinna á vel ræstum vinnustað, og þar með fækkað veikindadögum. Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri Hreint, skrifaði grein um tengsl ræstinga og heilbrigðis í Fréttablaðið í vikunni…. Read more »

Hreint ehf. eitt framúrskarandi fyrirtækja landsins

Við hjá Hreint ehf. erum stolt af því að vera á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2015. Tæplega 36 þúsund fyrirtæki eru skráð á Íslandi. Af þeim uppfylla aðeins um 682 strangar kröfur sem Creditinfo setur fyrir því að fá að teljast til framúrskarandi fyrirtækja. Við hjá Hreint erum því í hópi 1,9% fyrirtækja sem… Read more »

Starfsfólk ánægt með ræstingar á dagvinnutíma

Sífellt fleiri fyrirtæki og stofnanir vilja að vinnustaðurinn sé ræstur á dagvinnutíma. Það er af sem áður var að starfsfólk sem ræstir vinnustaðinn vinni á kvöldin og fram á nætur. Þessi þróun er engin tilviljun, enda margt sem mælir með því að fá okkur hjá Hreint til að ræsta á dagvinnutíma. Það eru margir kostir… Read more »

Verndaðu gólfið og stoppaðu snjóinn

Nú þegar farið er að styttast í þorrann er snjórinn allsráðandi víðast hvar á landinu. Spáð er fallegu en köldu veðri áfram, samkvæmt Veðurstofu Íslands, svo ljóst er að snjórinn er ekki að fara neitt í bráð. Þeir sem ekki gerðu ráðstafanir í haust til að koma í veg fyrir að snjór berist inn í fyrirtæki… Read more »

Hreint óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs

Árið 2015 er að renna sitt skeið og árið 2016 að taka við. Starfsfólk Hreint þakkar landsmönnum og viðskiptavinum fyrir samskiptin á árinu og óskar þér farsældar á nýju ári. Megi nýja árið færa ykkur yl, hlýju og gleði. Með nýárskveðju frá Hreint.

Starfsfólk Hreint óskar þér gleðilegra jóla

Jólahátíðin er að renna í garð og vonandi flestir búnir að gera hreint hjá sér fyrir hátíðina. Við óskum þess að sem flestir geti átt góðar stundir með fjölskyldu og vinum yfir jólin og geri vel við sig og sína með mat og drykk. Ef þú átt í vandræðum með þrifin á heimilinu eða lendir… Read more »

Húsráð: Svona fægir þú silfrið fyrir jólin

Nú er heldur betur farið að styttast í jólin. Flestum finnst eins og jólin komi ekki nema búið sé að þrífa heimilið hátt og lágt. Á jólunum er silfurborðbúnaðurinn dreginn fram á sumum heimilum. En ekki er hægt að setjast við veisluborð nema búið sé að fægja silfrið. Við viljum öll að þrif séu upp… Read more »