
Mikilvægur þáttur í því að reka fyrirtæki eins og Hreint sem leggur mikið upp úr þekkingu og reynslu starfsfólksins er að nota hvert tækifæri sem gefst til að auka við þá þekkingu. Í því skyni fengum við nýlega sérfræðing frá Gipeco í Svíþjóð til að halda stutt námskeið fyrir starfsfólkið okkar. Einhver kynni eflaust að halda að… Read more »
Recent Comments