Category: Fréttir

Átta útskrifast úr Íslenskuskóla Hreint

Í sumar luku átta nemendur námi í Íslenskuskóla Hreint og bætast í stóran hóp okkar góða starfsfólks sem hefur lokið þessu námi. Hluta af hópnum má sjá hér til hliðar. Markmiðið með náminu er að auka sjálfsöryggi og ánægju starfsfólksins og kenna því undirstöðuatriði íslenskunnar, sem nýtist því bæði í starfi og leik. Það er erfitt að… Read more »

Starfsumsókn

VIð hjá Hreint erum ávallt að leita að góðu starfsfólki. Við vinnum markvisst að því að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi því ánægja starfsfólks og viðskiptavina er eitt af lykilatriðum í rekstri okkar. Hægt er að lesa nánar um áherslur okkar í starfsmannamálum hér. Við auglýsum ekki öll laus störf því hvetjum við þig eindregið til að… Read more »

Störf við ræstingar í boði

Hreint ehf. óskar eftir vandvirkum og samviskusömum einstaklingum, 18 ára eða eldri í starf við ræstingar. Um er að ræða dag-, kvöld- og helgarverkefni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skilyrði fyrir ráðningu: • Hreint sakavottorð • Góð tök á ensku eða íslensku • Jákvæðni •  Dugnaður Hægt er að smella HÉR til að senda inn umsókn.

Rétt skal vera rétt – rangfærslur í málflutningi starfsmanns Eflingar

Rekstur Hreint hefur alla tíð byggst á því að virða og starfa í samræmi við ákvæði kjarasamninga, lög og aðrar þær reglur sem um starfsemina gilda. Meira en þrjátíu ára saga staðfestir það. Þær ásakanir sem koma fram í frétt DV, fimmtudaginn 30. apríl, og hafðar eru eftir starfsmanni stéttarfélagsins Eflingar eru bæði rangar og… Read more »

Fjölskyldudagur Hreint 9. maí 2015 í Egilshöll

Fjölskyldudagur verður á vegum Starfsmannafélags Hreint þann 9. maí 2015 næstkomandi. Hann verður að þessu sinni haldinn í Egilshöll, Grafarvogi, sem er stærsta  afþreyingarmiðstöð landsins, kl. 13:00 – 16:00. Skautar, hjálmar, matur og drykkir – allt í boði starfsmannafélagsins. Hvetjum allt starfsfólk og fjölskyldur þeirra til að mæta og gera sér glaðan dag, hvort sem… Read more »

Ágreiningi milli Hreint og Eflingar lokið með sátt

Hreint og Efling

Nýlega gerðu Hreint ehf og stéttarfélagið Efling sátt um ágreining aðila sem varðar framkvæmd kjarasamninga hjá starfsfólki Hreint á LSH. Þar með var endir bundinn á mál sem tekið hefur nokkurn tíma að leysa og setti annars góð samskipti aðila á liðnum áratugum í uppnám. Í huga forráðamanna Hreint skiptir miklu máli að með niðurstöðunni… Read more »

Vetrartilboð 2015

Nú býðst viðskiptavinum okkar sérstakt vetrartilboð á gólhreinsiaðgerðum eftir erfiðan vetur. Það er áralöng reynsla okkar að áhrif slæms veðurfars setur aukið álag á húsnæði fyrirtækja og stofnana  og þá sérstaklega gólfefni nálægt inn- og útgönguleiðum. Hefur það þó áhrif á marga fleiri þætti en samtvinnast það þó í að áhrif ræstingar geta skilað minni… Read more »

Yfirlýsing í kjölfar frétta af starfsemi Hreint á Landspítalanum

Vegna umfjöllunar um meinta óanægju starfsmanna fyrirtækisins á LSH í Fossvogi, aðstæður þeirra, kjör ofl. vegna vinnu sinnar þykir okkur rétt að koma eftirfarandi á framfæri. Í kjölfar athugasemda starfsmanna þann 5 nóvember síðastliðinn var boðað til fundar samdægurs og málin sett í farveg. Sex dögum síðar var boðað til annars starsfmannafundar til að fara… Read more »

Ný heimasíða Hreint

Ný heimasíða Hreint er hér með komin í loftið og hefur fengið góð viðbrögð miðað þá lesendur sem hafa sagt skoðun sína. Nýju síðunni er ætlað að birta, með myndum og litlum texta, upplýsingar um þjónustu og fagmennsku Hreint og starfsmenn félagsins sem ræstingarþjónustu með mikla og gegnheila reynslu af því að ræsta fyrirtæki og stofnanir síðastliðin… Read more »

Ræsting Landspítalans til Hreint

Nú um mánaðarmótin tók Hreint ehf. við ræstingum á Landspítalanum í Fossvogi en það er stærsta verkefni sem fyrirtækið hefur yfirtekið í 30 ára sögu. Hreint reyndist bjóða hagstæðasta tilboðið í útboði Ríkiskaupa sem var opnað í desember s.l. Ræstingar þessa 26.000 fermetra húss, alla daga vikunnar frá morgni til kvölds, er yfirgripsmikið og nokkuð… Read more »