
Í sumar luku átta nemendur námi í Íslenskuskóla Hreint og bætast í stóran hóp okkar góða starfsfólks sem hefur lokið þessu námi. Hluta af hópnum má sjá hér til hliðar. Markmiðið með náminu er að auka sjálfsöryggi og ánægju starfsfólksins og kenna því undirstöðuatriði íslenskunnar, sem nýtist því bæði í starfi og leik. Það er erfitt að… Read more »
Recent Comments