Fréttir

Reglulegar ræstingar skipta máli

Það vita flestir að reglulegar ræstingar er mikilvægur þáttur í viðhaldi og rekstri atvinnuhúsnæðis. Þær skipta líka miklu máli fyrir útlit og ásýnd fyrirtækja og fyrir heilbrigði og vellíðan starfsfólks. Til lengri tíma spara reglulegar ræstingar fjármuni, vinnu og orku og eykur almenna vellíðan. Við hjá Hreint erum sérfræðingar í reglulegum ræstingum og bjóðum þær á góðum kjörum.

Rúnar Svavarsson

Rúnar Svavarsson

2. mars 2020

Við erum hér fyrir þig

Við hjá Hreint mælum með því að þú leitir tilboða hjá okkur í ræstingar fyrirtækisins. Við erum er eitt elsta og stærsta fyrirtækið á sviði ræstinga á Íslandi og höfum verið Svansvottuð síðan 2010. Gott skipulag er lykilatriði í reglulegum ræstingum og erum við sérfræðingar í því.  Í dag ræsta starfsmenn Hreint hundruð þúsunda fermetra atvinnuhúsnæðis og stjórnendur okkur búa samanlagt yfir meira en hálfrar aldar reynslu af rekstri og stjórnun ræstingafyrirtækja.

Hafðu samband við sérfræðinga Hreint strax í dag og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.