Year: 2018

Húsráð: Örbylgjuofninn hreinn án fyrirhafnar

Við hjá Hreint þekkjum erfiða bletti, erfið þrif og óhreinindi sem vilja ekki hverfa sama hvaða efni eru notuð og matarleifar sem virðast aldrei ætla að losna. En við þekkjum líka allar bestu leiðirnar sem vinna á þessum vandamálum. Flestir kannast eflaust við að trassa það aðeins of lengi að þrífa örbylgjuofninn. Margir eru með… Read more »

Húsráð: Einfalt ráð til að þrífa sturtuglerið

Sturtugler inni á baðherbergi geta verið augnayndi. Þau eru gagnleg enda koma þau í veg fyrir að vatn skvettist út á gólf þegar heimilisfólkið þrífur sig í sturtunni. En gallinn við sturtugler er að þau verða fljótt óhrein þegar vatn þornar innan á glerinu. Hafðu gluggasköfu inni á baði Sumir leysa úr þessum hvimleiða vanda… Read more »

Húsráð: Borðedik léttir þér þrifin

Þegar litið er yfir hillur stórmarkaða í leit að réttu hreinsiefni fallast mörgum hendur yfir úrvalinu. Flestir kannast líka við að kaupa nýjan brúsa af hreinsiefni fyrir ákveðið verkefni, sem að því loknu safnar ryki í hillu í þvottahúsinu með öðrum hreinsiefnum sem einnig reyndust full sérhæfð. Oft er ekki þörf á því að kaupa… Read more »

Húsráð: Notaðu uppþvottavélina meira

Uppþvottavélar eru til á mörgum íslenskum heimilum. Þar nýtast þær flesta daga til að þvo matarleifar af diskum, glösum og hnífapörum. Við hjá Hreint erum alltaf á höttunum eftir leiðum til að nýta bjargráðin betur og vitum að hægt er að þvo ýmislegt fleira en mataráhöld í uppþvottavélinni. Dagleg þrif heima fyrir geta orðið einfaldari… Read more »

Húsráð: Hreinsaðu bakaraofninn með náttúrulegum efnum

Við könnumst eflaust flest við að hafa frestað því óhóflega lengi að þrífa bakaraofninn. Það er einhvernvegin alltaf eitthvað betra að gera en að sjá til þess að hann sé glansandi fínn. Þegar loksins kemur að því að óhreinindin þurfa að fara grípum við oftar en ekki baneitruð efni til að þrífa óhreinindin. Það er… Read more »

Húsráð: Þrif á baðherbergi

Það er varla til sá staður á heimilinu sem mikilvægara er að þrífa reglulega en baðherbergið. Þar eiga gerlar og sýklar góðan aðgang og því er alls ekki nóg að þrífa af og til. Ef ekki er nógu vel þrifið getur líka baðherbergið farið að lykta og ef ólyktin nær að halda velli í einhvern… Read more »