Year: 2018

Húsráð: Heimagerð hreinsiefni

Við hjá Hreint notum úrvals vörur til ræstinga. Við erum Svansvottuð og leggjum mikla áherslu á að nota umhverfisvænar vörur. Við vitum líka að í venjulegum heimilisþrifum þarf oft ekki að nota dýr og sterk efni til að þrífa. Oft er hægt að nota umhverfisvænar lausnir og blanda saman hráefnum sem nú þegar eru til… Read more »

Húsráð: Jólahreingerningin

Nú þegar styttist óðfluga í jólin eru margir farnir að skipuleggja jólahreingerninguna – ef þeir eru þá ekki búnir að henni nú þegar. Það er nú kannski ekki seinna vænna en að fara að undirbúa sig ef vel á að vera, því aðeins er ein helgi eftir til jóla. Við hjá Hreint höfum verið dugleg… Read more »

Húsráð: Flokkun á nýju ári

Við hjá Hreint erum stolt af því að hafa verið Svansvottað fyrirtæki frá árinu 2010. Við leggjum mikið upp úr því að vera eins umhverfisvæn í störfum okkar og hægt er. Umhverfisvæn þrif er okkar sérgrein. Á nýju ári er gott að setja sér markmið fyrir nýtt ár og eitt af þeim markmiðum gæti verið… Read more »

Húsráð: 7 leiðir til að létta þér þrifin í sumar

Nú eru margir, og jafnvel flestir, komnir í sumarfrí og þá eru heimilisstörfin kannski ekki efst á baugi. Þrif fara þó ekki í sumarfrí og taka nokkrum breytingum. Ekki síst ef farið er á sólarströnd, en það gera margir og kjósa að gista íbúð. Hér birtum við sjö húsráð sem eiga sérstaklega vel við að… Read more »

Húsráð: Hreinsaðu blettinn úr uppáhalds flíkinni þinni rétt

Allir geta lent í óhappi að sulla á sig mat eða drykk. Verst er þegar uppáhalds flíkurnar manns verða fyrir barðinu á eigin klaufaskap, nú eða klaufaskap annarra. Þá er gott að kunna ýmis þrif ráð svo að þeir festist ekki í flíkinni. Auðveldast er að meðhöndla bletti þegar þeir eru enn blautir því þá… Read more »