Category: Fréttir

Húsráð: Nú er komið að vorhreingerningunni

Það er ekki langt síðan framkvæmd voru stórþrif á öllum heimilum og vinnustöðum tvisvar á ári, fyrir jól og að vori. Eftir því sem aðventan verður annasamari hjá fólki minnkar vægi jólahreingerningarinnar og í staðinn er lagt ofurkapp á vorhreingerninguna. Það er enda ekki að furða, þegar sólin skín inn um rúðurnar verða rykið og… Read more »

Húsráð: Þrif í eldhúsi

Öll þrif eiga það sameiginlegt að mikilvægt er að ganga skipulega í verkin. Með góðu skipulagi verður manni miklu meira úr verki á skemmri tíma. Þrif í eldhúsi er nokkuð sem flestir sinna daglega en reglulega verðum við að gera ítarlegri þrif og þá tökum við tækin rækilega í gegn. Það eykur endingu þeirra og… Read more »

Húsráð: Þrif á baðherbergi

Það er varla til sá staður á heimilinu sem mikilvægara er að þrífa reglulega en baðherbergið. Þar eiga gerlar og sýklar góðan aðgang og því er alls ekki nóg að þrífa af og til. Ef ekki er nógu vel þrifið getur líka baðherbergið farið að lykta og ef ólyktin nær að halda velli í einhvern… Read more »

Húsráð: Gátlisti fyrir dagleg þrif

Við hjá Hreint erum snillingar í þrif og ræstingum. Og við elskum öll þrif. Fátt finnst okkur skemmtilegra og við höldum áfram þegar heim er komið. Við höfum áður miðlað til ykkar leiðbeiningum um stórhreingerningar, til dæmis fyrir jól eða á vorin. Sem betur fer þarf ekki alltaf leggja í stórhreingerningar, því síður ef heimilinu… Read more »

Húsráð: Gluggaþvottur

Við hjá Hreint erum snjöll í gluggaþvotti og viljum endilega miðla af þekkingu okkar til heimilanna í landinu. Á ferð okkar um borg og bæ sjáum við oft skýjaða glugga og illa þvegna og við þykjumst vita að oftast er vandamálið að of mikið er notað af sterkum hreinsiefnum. Þrif og ræsting snúast nefnilega ekki… Read more »

Húsráð: Gæludýr og hreinlæti

Þeir sem eiga gæludýr vita að þeim getur fylgt óþrifnaður og jafnvel ólykt. Við hjá Hrein eigum ráð fyrir gæludýraeigendur um hvernig gott er að taka til og þrífa eftir blessuð dýrin. Enda er þrif og ræstingar okkar ær og kýr. Við veitum hér 5 ráð til hreinlætis.  1) Skítugt búr Það er best að… Read more »

Húsráð: Heimagerð hreinsiefni

Við hjá Hreint notum úrvals vörur til ræstinga. Við erum Svansvottuð og leggjum mikla áherslu á að nota umhverfisvænar vörur. Við vitum líka að í venjulegum heimilisþrifum þarf oft ekki að nota dýr og sterk efni til að þrífa. Oft er hægt að nota umhverfisvænar lausnir og blanda saman hráefnum sem nú þegar eru til… Read more »

HÚSRÁÐ: Edik í þvottavélina

Við hjá Hreint þreytumst ekki á að dásama ótrúlega eiginleika ediks í þrifum og ræstingum. Við höfum áður skrifað um hve frábært það er til að þrífa allt frá gluggum til salernisskála og til að minnka óþef. Að undanförnu hefur gengið á milli manna grein um eiginleika ediks í þvottum. Við tökum heils hugar undir… Read more »

Húsráð: Úr ýmsum áttum

Kertavax í dúkum Fátt er hvimleiðara en þegar kertavax lekur í dúka. Ljótur bletturinn getur valdið taugastyrkustu manneskjum kvíða. Við byrjum á að ná stjórn á okkur áður en við kroppum það af vaxinu sem hægt er að á ná af. Síðan er tekið dagblað, lagt yfir blettinn og straujað vel yfir með heitu straujárni…. Read more »

Húsráð: Jólahreingerningin

Nú þegar styttist óðfluga í jólin eru margir farnir að skipuleggja jólahreingerninguna – ef þeir eru þá ekki búnir að henni nú þegar. Það er nú kannski ekki seinna vænna en að fara að undirbúa sig ef vel á að vera, því aðeins er ein helgi eftir til jóla. Við hjá Hreint höfum verið dugleg… Read more »