Category: Fréttir

Vantar þig sumarstarf?

Vantar þig sumarstarf? Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við ræstingar í Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða sumarstörf frá júní til september og erum við með lausar stöður bæði í fullt starf sem og hlutastörf. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu Hreint sakavottorð… Read more »

Símenntun skilar árangri

Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingaþjónustu á Íslandi og eitt elsta og stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Kappkostað er að viðhalda hæsta gæðaflokki og vera í fararbroddi þegar kemur að nýjungum á þessu sviði. Liður í því að viðhalda þessari stöðu er að sækja reglulega ráðstefnur og fyrirlestra um efnið. Ein stærsta sýning í ræstingaheiminum… Read more »

Frábær afsláttur af Lucart pappír

Viðskiptavinum Hreint býðst nú glæsilegt tilboð á Lucart salernispappír og miðaþurrkum. Í maímánuði bjóðum við 20% afslátt af þessum frábæru og umhverfisvænu vörum. Hafðu samband við okkur og fáðu frekari upplýsingar um tilboðið. Lucart Natural eru úrvals pappírsvörur sem unnar eru úr endurunnum drykkjarfernum í samstarfi við Tetra Pak, sem meðal annars framleiðir íslensku mjólkurfernurnar…. Read more »

Svæðisumsjón á Akranesi – 10% starf

Hreint ehf leitar að starfsmanni til að hafa umsjón með verkefnum fyrirtækissins á Akranesi í 10% hlutastarfi. Helstu verkefni: • Umsjón með ræstingarverkefnum • Kennsla og hvatning starfsmanna • Þvottur • Útkeyrsla • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: • Hæfni í mannlegum samskiptum • Íslenskukunnátta skilyrði • Hreint sakavottorð skilyrði • Ökuréttindi og bíll… Read more »

Fræðslustjóri að láni

Hreint, VSSÍ og VR hafa skrifað upp á samstarfssamning um fræðslustjóra að láni. Markmið verkefnisins er að gera fyrirtækinu kleift að setja fræðslu stjórnenda og starfsmanna skrifstofu í markvissan farveg og auka menntunarstigið hjá fyrirtækinu, bæði hvað varðar gæði og eins þjónustu ásamt því að auka framlegð og starfsánægju starfsmanna. Afurð verkefnisins er fræðsluáætlun sem… Read more »

Ekki missa af gluggaþvottatilboðinu!

Í apríl er sérstakt tilboð á gluggaþvotti fyrir viðskiptavini Hreint. Við bjóðum 15% afslátt af verði gluggaþvotts. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband við okkur, við komum á staðinn og metum aðstæður. Við gerum svo fast skriflegt tilboð á verulega lækkuðu verði. Nú er lítið eftir af apríl og því… Read more »

Frábært tilboð á gluggaþvotti

Með hækkandi sól verða óhreinindi meira áberandi en þau voru í skammdeginu. Það á ekki síst við um gluggana sem hafa látið á sjá eftir alla seltuna, sandinn og rykið í vetur. Við hjá Hreint bjóðum viðskiptavinum 15% afslátt af gluggaþvotti í apríl. Hafðu samband við okkur og við mætum á staðinn, skoðum aðstæður og… Read more »

Starfsfólk óskast í sumarstörf / Summer jobs in Iceland

Starfsfólk óskast í sumarstörf Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við ræstingar í Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða sumarstörf frá maí til september og erum við með lausar stöður bæði í fullt starf sem og hlutastörf. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint… Read more »

Samstarf um sjálfvirknivæðingu gólfræstinga

Samið hefur verið um að ræstingaróbótar verði notaðir til gólfræstinga á Öldrunarheimili Akureyrar í sérstöku tilraunaverkefni með þessa nýju tækni. Skrifað var undir samning á milli Öldrunarheimilisins og Hreint nýverið um verkefnið. Tilgangur þess er að auka sjálfvirknivæðingu gólfræstinga og þar með lækka kostnað við ræstingar og bæta árangur þeirra. Með verkefninu halda Hreint og… Read more »

Frábært tilboð á mögnuðu moppuskafti

Það eru sennilega ekki margir sem hlakka til þess þegar þarf að skúra heimilið eða vinnustaðinn. Ef skúringagræjurnar eru gamlar og þreyttar er enda lítið til að hlakka til. En við hjá Hreint höfum auðvitað ráð undir rifi hverju og getum auðveldað þér lífið verulega. Hvernig hljómar að þurfa aldrei að vinda moppuna og að… Read more »