Category: Fréttir

Hreint styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúka barna

Árlegt golfmót Hreint fór fram 25. maí í blíðskaparveðri. Annað árið í röð var hluti fyrstu verðlauna styrkur sem veitist góðgerðafélagi að vali sigurvegarans. Í ár valdi sigurvegarinn Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og því afhenti Rúnar Ágúst Svavarsson, þróunar- og markaðsstjóri Hreint, félaginu 50 þúsund króna styrk frá Hreint á dögunum. Að sögn Grétu Ingþórsdóttur, framkvæmdastjóra Styrktarfélags krabbameinssjúkra… Read more »

Ræstingar eru viðhald

Þegar krafist er sparnaðar er oft leitað leiða til að skera niður. Það getur verið rétta lausnin við ákveðnar aðstæður en þegar kemur að ræstingum er niðurskurður dýr og getur leitt til aukins kostnaðar. Reglulegar ræstingar spara fjármuni, vinnu og orku. Hér er um nauðsynlegt viðhald að ræða og engum dettur í hug að sparnaður… Read more »

Frábær afsláttur af þvottaþjónustu Hreint

Vöruúrval Hreint er í sífelldri þróun og við bætum reglulega við þjónustu okkar. Þvottaþjónusta Hreint er ein þjónustuleiða okkar og hefur hún notið gífurlegra vinsælda. Í júlí býður Hreint sérstakan afslátt af þvottaþjónustunni fyrir viðskiptavini sína. Til þess að nýta þér tilboðið þarftu aðeins að hafa samband við sérfræðinga okkar. Þvottaþjónusta Hreint er sérstaklega þægileg… Read more »

Komdu í hóp frábærra starfsmanna

Hreint er leiðandi fyrirtæki í ræstingageiranum á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns af liðlega 20 þjóðernum. Starfsandinn er frábær og vinnutíminn er sveigjanlegur. Hreint getur alltaf bætt við sig starfsfólki og hver veit nema við séum að leita að þér. Hreint leggur mikla áherslu á vandaðar ráðningar, við erum hlutlaus og fagleg og… Read more »

Vantar þig aukavinnu á Akranesi?

Starfsfólk óskast til ræstinga bæði í dagvinnu og á kvöldin. Leitað er eftir starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum. Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint sakavottorð Vera 20 ára Góða kunnátta í ensku eða íslensku Upplýsingar eingöngu veittar hjá Örnu Kristínu Harðardóttur, ráðningarstjóra, með tölvupósti á [email protected]. Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn… Read more »

Vantar þig vinnu á Akureyri?

Hreint óskar eftir að ráða starfsmann til ræstinga á Akureyri. Vantar bæði fólk í sumarafleysingar og til framtíðar (dag- og kvöldvinna). Skilyrði fyrir ráðningu: Hreint sakavottorð Vera 20 ára Góða kunnátta í ensku eða íslensku Upplýsingar eingöngu veittar hjá Eydísi Björk, svæðisstjóra, með tölvupósti á [email protected]. eða í síma 822-1870. Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn… Read more »

Ræsting eykur heilbrigði og minnkar viðhald

Það vita flestir að ræstingar í fyrirtækjum eru mikilvægt viðhaldsmál. Þannig lengja reglulegar gólfræstingar endingu gólfefnanna og gluggaþvottur eykur almenna vellíðan starfsmanna ásamt því að fegra útlit starfsstöðvarinnar. Það gera sér færri grein fyrir því að ræstingar eru heilbrigðismál. Ef ræstingar á  vinnustaðnum er ekki sem skildi eykst hættan á smiti milli starfsmanna. Reglulegar ræstingar draga… Read more »