Category: Fréttir

Núna er góður tími til að endurskoða ræstinguna fyrir haustið

Með góðu skipulagi, sem inniheldur reglulegar ræstingar, má spara tíma, fyrirhöfn og peninga. Ræstingar eru jú hluti af nauðsynlegu viðhaldi og engum dettur í hug að hægt sé að spara pening með því að sleppa því. Við hvetjum þig til að skoða hvort núverandi fyrirkomulag ræstinga sé enn að þjóna þínum þörfum eða hvort breytinga… Read more »

Sumarið er tími fyrir þrif og viðhald á fasteignum

Reglulegt viðhald sparar pening því það getur komið í veg fyrir stærri, tímafrekari og dýrari viðhaldsverkefni. Þá eykur vel við haldið húsnæði virði fasteignarinnar. Viðhald á gólfefnum er ein af algengustu hreingerningum sem við framkvæmum. Þegar sérfræðingur okkar kemur til þín gerir hann ástandsskoðun á húsnæðinu og greinir viðhaldsþörfina. Til dæmis hvort nóg sé að… Read more »

Snjallar ræstingar – Betri þrif með réttum lausnum

Snjallar ræstingar leggja áherslu á samskipti.

Hvernig geta snjallar lausnir bætt ræstingaþjónustuna? Snjallar lausnir byggjast á því að vera stöðugt með augun opin fyrir nýjum leiðum til að bæta bæði gæði og skilvirkni í ræstingum. Með því að innleiða stafrænar lausnir, nýjustu ræstingatækni og hugmyndafræðilega nálgun má bæta allt ferlið verulega. Þetta skilar sér í hagkvæmari og skilvirkari þrifum, betri þjónustugæðum… Read more »

Gleði og fjör á árshátíð á Nauthóli

Veislustjóri kvöldsins var hinn óviðjafnanlegi skemmtikraftur Hjálmar Örn, sem tókst einstaklega vel að ná saman fjölbreyttum hópi fólks af um 30 þjóðernum og sameina hann í alþjóðlegu tungumáli hlátursins. Einn af hápunktum kvöldsins var happdrættið okkar, þar sem dregnir voru út um 20 glæsilegir vinningar frá frábærum samstarfsaðilum okkar. Spennan var mikil og gleðin enn… Read more »

Bara tala appið tekið í notkun

Bara tala appið er stafrænn íslenskukennari sem er aðgengilegt notendum á þægilegan og einfaldan hátt í símanum. Appið byggir á gervigreind og íslenskri máltækni sem gerir notendum kleift að æfa íslensku í gegnum samtöl og fá endurgjöf í rauntíma. Áhersla er lögð á talmál þar sem notendur geta spreytt sig á framburði íslenskunnar. Fólk talar… Read more »

Starfsaldursviðurkenningar veittar á jólakaffi

Viðurkenningarnar eru til marks um tryggð og framúrskarandi vinnusemi starfsfólksins okkar, sem hefur lagt grunn að árangri fyrirtækisins í gegnum árin og við erum afar þakklát fyrir. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju.

Fyrsta jólakaffið í Vesturvör

Jólasveinninn kom í heimsókn og söng og dansaði við mikinn fögnuð allra viðstaddra og veittar voru starfsaldursviðurkenningar til níu starfsmanna. Að sjálfsögðu var allt starfsfólks leystir út með jólapakka og hlýjum óskum um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við erum stolt af frábæru starfsfólki okkar og hlökkum til að halda áfram að skapa… Read more »

Góð ráð fyrir jólaþrifin

Við elskum að taka saman góð ráð fyrir alls konar hreingerningar enda eru þrif og ræstingar okkar fag. Á heimasíðunni okkar undir flipanum Fréttir & fræðsla höfum við tekið saman margvísleg ráð og leiðbeiningar fyrir hreingerningar. Sérstök áhersla er lögð á umhverfisvænar og hagkvæmar aðferðir sem oft virka jafn vel eða betur en hefðbundin og… Read more »

Hreint er Mannauðshugsandi fyrirtæki 2024

Við hljótum þessa viðurkenningu fyrir að framkvæma reglulega mannauðsmælingar á meðal alls starfsfólks okkar þar sem við upplýsum það svo um niðurstöðurnar og árangurinn. Einnig veitum við stjórnendum okkar yfirsýn yfir árangur sinna sviða, deilda og hópa. Með þessu móti sýnum við í verki að mannauður okkar skiptir miklu máli. Í HR monitor er spurt… Read more »