Year: 2017

Húsráð: Nú er komið að vorhreingerningunni

Það er ekki langt síðan framkvæmd voru stórþrif á öllum heimilum og vinnustöðum tvisvar á ári, fyrir jól og að vori. Eftir því sem aðventan verður annasamari hjá fólki minnkar vægi jólahreingerningarinnar og í staðinn er lagt ofurkapp á vorhreingerninguna. Það er enda ekki að furða, þegar sólin skín inn um rúðurnar verða rykið og… Read more »

Húsráð: Þrif í eldhúsi

Öll þrif eiga það sameiginlegt að mikilvægt er að ganga skipulega í verkin. Með góðu skipulagi verður manni miklu meira úr verki á skemmri tíma. Þrif í eldhúsi er nokkuð sem flestir sinna daglega en reglulega verðum við að gera ítarlegri þrif og þá tökum við tækin rækilega í gegn. Það eykur endingu þeirra og… Read more »

Húsráð: Gæludýr og hreinlæti

Þeir sem eiga gæludýr vita að þeim getur fylgt óþrifnaður og jafnvel ólykt. Við hjá Hrein eigum ráð fyrir gæludýraeigendur um hvernig gott er að taka til og þrífa eftir blessuð dýrin. Enda er þrif og ræstingar okkar ær og kýr. Við veitum hér 5 ráð til hreinlætis.  1) Skítugt búr Það er best að… Read more »

HÚSRÁÐ: Edik í þvottavélina

Við hjá Hreint þreytumst ekki á að dásama ótrúlega eiginleika ediks í þrifum og ræstingum. Við höfum áður skrifað um hve frábært það er til að þrífa allt frá gluggum til salernisskála og til að minnka óþef. Að undanförnu hefur gengið á milli manna grein um eiginleika ediks í þvottum. Við tökum heils hugar undir… Read more »

Húsráð: Úr ýmsum áttum

Kertavax í dúkum Fátt er hvimleiðara en þegar kertavax lekur í dúka. Ljótur bletturinn getur valdið taugastyrkustu manneskjum kvíða. Við byrjum á að ná stjórn á okkur áður en við kroppum það af vaxinu sem hægt er að á ná af. Síðan er tekið dagblað, lagt yfir blettinn og straujað vel yfir með heitu straujárni…. Read more »