
Síðasta áratuginn hefur hann starfað við stjórnenda- og sérfræðistörf hjá fyrirtækjum eins og Valitor, Íslandsbanka, Verði tryggingum og Íslenskum verðbréfum. „Að kynna byltingarkennda nýjung í sóttvörnum er verðugt, þarft og spennandi verkefni,“ segir Atli Örn og bendir á að almennt hafi fyrirtæki og stofnanir hér á landi staðið sig vel í að mæta auknum kröfum… Read more »
Recent Comments