Fimm þrifráð fyrir eldhúsið í þínu fyrirtæki: Skýrar og einfaldar umgengnisreglur Setjið einfaldar reglur sem allir geta fylgt og ýta undir hreinlæti á vinnustaðnum.Til dæmis að fólk setji alltaf leirtau í uppþvottavélina eða vaski strax upp eftir sig og að ísskápur sé tæmdur vikulega. Ekkert flókið! Skipaðu umsjónarfólk Hafið yfirmann eldhúsmála fyrir hvern dag. Þeir… Read more »
Uppþvottavélar eru til á mörgum íslenskum heimilum. Þar nýtast þær flesta daga til að þvo matarleifar af diskum, glösum og hnífapörum. Við hjá Hreint erum alltaf á höttunum eftir leiðum til að nýta bjargráðin betur og vitum að hægt er að þvo ýmislegt fleira en mataráhöld í uppþvottavélinni. Dagleg þrif heima fyrir geta orðið einfaldari… Read more »
Við könnumst eflaust flest við að hafa frestað því óhóflega lengi að þrífa bakaraofninn. Það er einhvernvegin alltaf eitthvað betra að gera en að sjá til þess að hann sé glansandi fínn. Þegar loksins kemur að því að óhreinindin þurfa að fara grípum við oftar en ekki baneitruð efni til að þrífa óhreinindin. Það er… Read more »
Recent Comments