Month: nóvember 2024

Hreint er Mannauðshugsandi fyrirtæki 2024

Við hljótum þessa viðurkenningu fyrir að framkvæma reglulega mannauðsmælingar á meðal alls starfsfólks okkar þar sem við upplýsum það svo um niðurstöðurnar og árangurinn. Einnig veitum við stjórnendum okkar yfirsýn yfir árangur sinna sviða, deilda og hópa. Með þessu móti sýnum við í verki að mannauður okkar skiptir miklu máli. Í HR monitor er spurt… Read more »

Nýjum höfuðstöðvum fagnað í Vesturvör

Gestir virða fyrir sér aðstöðuna í V11.

Fjöldi góðra gesta mætti til okkar í Vesturvör 11 í Kópavogi, nutu glæsilegra veitinga og fagnaði með okkur, þar á meðal viðskiptavinir, samstarfsaðilar, velunnarar og starfsfólk, sem hafa fylgt fyrirtækinu í gegnum árin. Húsnæðið skipulagt út frá ræstingu Nýju höfuðstöðvarnar okkar eru sérhannaðar miðað við þarfir og rekstur ræstingafyrirtækis. Húsnæðið er eins konar sýningargluggi um… Read more »