Month: ágúst 2024

Vernd og viðhald húsnæðis

Ánægð með hreingerningu

Hreingerningar eru hluti af viðhaldi húsnæðis og þurfa að fara reglulega fram enda styðja þær vel við daglegar ræstingar og önnur þrif. Þú sparar peninga og bætir gæði ræstinga með reglulegu viðhaldi á húsnæðinu þínu. Það getur til dæmis verið dýrt að ráðast í það á nokkra ára fresti að leysa upp bón af gólfefnum… Read more »

Þrif í fyrirtækjum – 5 þrifráð til að bæta starfsandann

Þrif í fyrirtækjum - 5 þrifráð sem bæta vinnuandann

Fimm snjöll þrifráð sem bæta starfsandann: Upplýstu starfsfólk um ræstingatíðnina á vinnustaðnum og hvað sé falið í ræstingaþjónustunni. Hafðu ræstingaefni og áhöld á skipulögðu svæði og upplýstu starfsfólk um hvernig það getur nálgast tuskur og ræstiefni til að nota ef þarf við þrif. Hvettu starfsfólk til þess að halda vinnustöðvum sínum hreinum og snyrtilegum. Settu… Read more »