
Vallý hefur víðtæka reynslu og þekkingu af rekstri og stjórnun og starfaði síðast sem forstöðumaður gæðadeildar hjá Controlant. Áður gegndi hún stöðum framkvæmdastjóra þjónustusviðs og rekstrarsviðs hjá Controlant og var forstöðumaður verkefna- og upplýsingakerfa. Vallý er með meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík, diploma í gæðastjórnun frá Endurmenntun Háskóla Íslands og B.Sc. gráðu í… Read more »
Recent Comments