Fréttir

Innflutningspartý í Vesturvör

Í maí héldum við innflutningspartý fyrir starfsfólk til að fagna nýju höfuðstöðvunum okkar í Vesturvör 11. Mikil gleði er með nýja húsnæðið og þá frábæru aðstöðu sem það hefur upp á að bjóða.

Rúnar Svavarsson

Rúnar Svavarsson

11. júní 2024

Við fengum Jufa Zapiekanki matarbílinn á svæðið, boðið var uppá ísstöð og nóg af drykkjum fyrir gesti og gangandi. Stór hópur starfsfólks mætti og átti góða stund með samtarfsfólki sínu. Allir fóru síðan heim með smá góðgætispoka.

Ljósmyndari náði nokkrum góðum myndum sem má sjá hér með fréttinni.